Þjóðleikhússtjóri að „springa úr spenningi“

Magnús Geir Eyjólfsson þjóðleikhússtjóri segir það stórkostlega fréttir að byggja eigi viðbyggingu við Þjóðleikhúsið. Það sé stærsta framfaraskref í sögu leikhússins í 75 ára sögu þess. Nýtt leiksvið bjóði upp á mörg tækifæri.

80
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir