Leki í Fossvogsskóla og börnin send heim

Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir skólastjóri Fossvogsskóla segir ekki kennslufært í húsnæði fyrir börn á miðstigi Fossvogsskóla. Glænýtt þak lekur sem er svekkjandi að sögn skólastjórans.

10650
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir