Enska augnablikið: Gummi Ben kallar Barton vitleysing og aumingja

Guðmundur Benediktsson gleymir seint leik Manchester City og QPR þar sem City varð Englandsmeistari árið 2012 eftir ótrúlega dramatík. Áður en kom að sigurmarkinu í leiknum gekk Joey Barton berserksgang og lýsing Gumma á því hreint ódauðleg.

1118
02:01

Vinsælt í flokknum Enski boltinn