Þrjú hundruð milljónir til hergagnaframleiðslu í Úkraínu

Utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld muni halda áfram eindregnum stuðningi við Úkraínu í stríðinu við Rússland. Ísland mun veita Úkraínumönnum tæplega þrjú hundruð milljón króna til hergagnaframleiðslu.

5
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir