Fjölmenni kom saman til minningar um Ibrahim Shah

Fjölmenni kom saman í Hafnarfirði nú síðdegis til minningar um Ibrahim Shah, átta ára dreng sem lést þegar steypubíl var ekið yfir hann á leið heim af fótboltaæfingu. Í dag, 30. október, er nákvæmlega ár frá slysinu.

2998
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir