Börnin treysta á Trausta

Nú skulum við hitta loðnasta starfsmann Fossvogsskóla sem er hundurinn Trausti. Hann mætir til vinnu tvisvar í viku og aðstoðar börnin ásamt því að kenna þeim að umgangast dýr og lesa tilfinningar annarra.

2211
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir