Vongóð um HM eftir að hafa slegið Íslandsmetið

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló Íslandsmetið í sleggjukasti um helgina og kom sér í góðan séns á því að komast á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum í næsta mánuði.

18
01:49

Vinsælt í flokknum Sport