Miðflokkurinn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn

Miðflokkurinn er stærri en Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn í nýrri könnun Maskínu. Flokkurinn mælist með ríflega sautján prósenta fylgi sem hækkar um þrjú prósentustig á milli kannana. En Samfylkingin er enn langstærsti flokkurinn samkvæmt könnuninni með tuttugu og níu prósenta fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn lækkar örlítið og fer úr tæpum sextán prósentum í rúm fimmtán.

234
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir