Uppgjör eftir Ísland - Egyptaland: Aron er Messi handboltans

Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson mættu til Stefáns Árna Pálssonar og gerðu upp frækinn 27-24 sigur Íslands á Egyptum á HM í handbolta. Liðið hefur nú unnið fyrstu fjóra leikina á mótinu. Króatar næst á föstudagskvöldið.

2689
1:14:12

Vinsælt í flokknum Besta sætið