Ísland - Slóvenía - 79-87: Svona frammistaða hefði skilað okkur fleiri sigrum

Teitur Örlygsson var á línunni og gerði upp leikinn gegn Slóvenum. En þeir Benedikt Guðmundsson og Ágúst Orri Arnarson íþróttafréttamaður mættu einnig og fóru yfir tapið gegn Slóvenum. En í þeim leik voru jákvæð teikn á lofti.

0
38:38

Vinsælt í flokknum Besta sætið