Mæta stórliði frá Belgíu í næstu umferð
Evrópuævintýri KA í fótboltanum er hvergi nærri lokið. Liðið hefur aðeins tapað einum af sjö Evrópuleikjum sínum í sögu félagsins í karlaboltanum og í gær lá Dundalk í valnum í einvígi liðanna.
Evrópuævintýri KA í fótboltanum er hvergi nærri lokið. Liðið hefur aðeins tapað einum af sjö Evrópuleikjum sínum í sögu félagsins í karlaboltanum og í gær lá Dundalk í valnum í einvígi liðanna.