Fimmtíu slasaðir eftir eldsvoða á skemmtistað

Fimmtíu og níu eru látnir og um hundrað og fimmtíu slasaðir eftir eldsvoða á skemmtistað í Norður-Makedóníu í nótt. Um 1.500 gestir voru á tónleikum vinsællar hljómsveitar á skemmtistaðnum Pulse í Kocani í austurhluta landsins þegar eldurinn kviknaði, líklega út frá blysi á sviðinu.

5
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir