Erlendir ferðamenn koma sér í hættu

Erlendir ferðamenn hafa verið duglegir að koma sér í hættulegar aðstæður við Jökulsárlón í vikunni. Eldri kona flaut á haf út með ísjaka sem hún settist á og annar ferðamaður steig línudans á brúnni við lónið.

293
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir