Um tvö hundruð fjallagarpar sitja fastir

Um tvö hundruð fjallagarpar sitja enn fastir í austurhlíð Everest-fjalls eftir aftakaveður. Óvenju fjölmennt var í fjallinu þegar veðrið skall á um helgina og voru margir staddir í búðum í tæplega fimm þúsund metra hæð. Einn fjallgögnumaður lést í veðrinu og eru margir sagðir glíma við ofkælingu.

28
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir