Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar 30. janúar 2026 09:15 Verðbólga er meiri í dag en þegar ríkisstjórnin tók við völdum. Það er staðreynd sem ekki verður skreytt eða útskýrð með orðagjálfri spunameistara ríkisstjórnarinnar. Áhrifin eru raunveruleg og þau bitna á heimilum og fyrirtækjum landsins, hinu svokallaða venjulega fólki sem valkyrjur ríkisstjórnarinnar lofuðu að verja frá skattahækkunum. Loforð sem voru svikin og hér stöndum við í dag með 5,2 prósent verðbólgu. Ef þetta væri ekki svona grafalvarlegt mál fyrir íslenska þjóð myndi maður leyfa sér að brosa út í annað eftir síðasta spunaútspil Samfylkingarinnar. Hún fyllti þá internetið af samfélagsmiðlaefni og greinum um að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefði staðið að fimm vaxtalækkunum til að slá ryki í augu fólks. Þetta sáu allir í gegnum enda var vaxtalækkunarferlið hafið áður en þessi ríkisstjórn tók við völdum og nú er verðbólgan hærri en þegar valdaflokkarnir tóku við. Fjármála- og efnahagsráðherra átti erfiðan dag í gær að útskýra fyrir þingheimi og fjölmiðlum af hverju staðan er eins og hún er. Að mestu gerði hann það sama og vanalega, að gagnrýna spurningar og framsetningu fjölmiðla því það þóknast honum ekki og auðvitað að gera lítið úr réttmætri gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Sömu stjórnarandstöðu og eyddi heilum mánuði fyrir áramót að vara hann við þessum skattahækkunum. Stundum er betra að hlusta. Gleymum því ekki að enginn átti að sleppa undan skattasleggju Kristrúnar Frostadóttur og Daða Más í desember. Ekki einu sinni björgunarsveitirnar sem báðu um lítinn skattaívilnunarbrauðmola til að gera staðið straum af nýbyggingum sínum og starfsemi. Síðast þegar ég vissi var venjulegt fólk í björgunarsveitunum. Þangað til ríkisstjórnin viðurkennir stöðuna og skiptir um stefnu mun ekkert breytast og áfram mun kostnaðurinn sitja eftir hjá heimilum og fyrirtækjum landsins. Höfundur er þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Norðvesturkjördæmis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Adolfsson Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun Skoðun Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Verðbólga er meiri í dag en þegar ríkisstjórnin tók við völdum. Það er staðreynd sem ekki verður skreytt eða útskýrð með orðagjálfri spunameistara ríkisstjórnarinnar. Áhrifin eru raunveruleg og þau bitna á heimilum og fyrirtækjum landsins, hinu svokallaða venjulega fólki sem valkyrjur ríkisstjórnarinnar lofuðu að verja frá skattahækkunum. Loforð sem voru svikin og hér stöndum við í dag með 5,2 prósent verðbólgu. Ef þetta væri ekki svona grafalvarlegt mál fyrir íslenska þjóð myndi maður leyfa sér að brosa út í annað eftir síðasta spunaútspil Samfylkingarinnar. Hún fyllti þá internetið af samfélagsmiðlaefni og greinum um að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefði staðið að fimm vaxtalækkunum til að slá ryki í augu fólks. Þetta sáu allir í gegnum enda var vaxtalækkunarferlið hafið áður en þessi ríkisstjórn tók við völdum og nú er verðbólgan hærri en þegar valdaflokkarnir tóku við. Fjármála- og efnahagsráðherra átti erfiðan dag í gær að útskýra fyrir þingheimi og fjölmiðlum af hverju staðan er eins og hún er. Að mestu gerði hann það sama og vanalega, að gagnrýna spurningar og framsetningu fjölmiðla því það þóknast honum ekki og auðvitað að gera lítið úr réttmætri gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Sömu stjórnarandstöðu og eyddi heilum mánuði fyrir áramót að vara hann við þessum skattahækkunum. Stundum er betra að hlusta. Gleymum því ekki að enginn átti að sleppa undan skattasleggju Kristrúnar Frostadóttur og Daða Más í desember. Ekki einu sinni björgunarsveitirnar sem báðu um lítinn skattaívilnunarbrauðmola til að gera staðið straum af nýbyggingum sínum og starfsemi. Síðast þegar ég vissi var venjulegt fólk í björgunarsveitunum. Þangað til ríkisstjórnin viðurkennir stöðuna og skiptir um stefnu mun ekkert breytast og áfram mun kostnaðurinn sitja eftir hjá heimilum og fyrirtækjum landsins. Höfundur er þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Norðvesturkjördæmis.
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun