Farseðill á næsta stórmót í höfn Sindri Sverrisson skrifar 29. janúar 2026 07:30 Strákarnir okkar eiga áfram fast sæti á stórmótum og hafa átt frá og með EM 2010. VÍSIR/VILHELM Um leið og strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu tryggðu sig inn í undanúrslit á EM fengu þeir einnig farseðil inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi að ári. Ísland er í hópi sex Evrópuþjóða sem nú þegar hafa tryggt sig inn á HM og sleppa við að spila umspilsleiki í vor. Gestgjafar Þýskalands og heimsmeistarar Danmerkur höfðu þegar hlotið HM-sæti og þar sem að bæði þessi lið eru komin í undanúrslit, ásamt Íslandi og Króatíu, þá eru liðin í 5. og 6. sæti einnig örugg um HM-farseðil. With today’s results, the following European teams have qualified for the 2027 World Championship in Germany:🇩🇰 Denmark🇩🇪 Germany🇭🇷 Croatia🇮🇸 Iceland🇵🇹 Portugal🇸🇪 SwedenThere are still 10 more European spots to be allocated — plus 2 possible wildcards.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 28, 2026 Þetta þýðir að Danmörk, Þýskaland, Króatía, Ísland, Portúgal og Svíþjóð eru komin inn á HM. Raunar er þegar búið að raða Þýskalandi í A-riðil mótsins í München og Danmörku í G-riðilinn í Kiel. HM í Þýskalandi verður níunda heimsmeistaramót Íslands í röð eða frá því að liðið missti af sæti á HM í Króatíu árið 2009, á milli silfursins á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsverðlaunanna á EM í Austurríki 2010. Mótið í Austurríki var það síðasta hingað til þar sem Ísland kemst í undanúrslit og árangurinn sá besti sem liðið hefur náð á EM. HM karla í handbolta 2027 EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Ísland er í hópi sex Evrópuþjóða sem nú þegar hafa tryggt sig inn á HM og sleppa við að spila umspilsleiki í vor. Gestgjafar Þýskalands og heimsmeistarar Danmerkur höfðu þegar hlotið HM-sæti og þar sem að bæði þessi lið eru komin í undanúrslit, ásamt Íslandi og Króatíu, þá eru liðin í 5. og 6. sæti einnig örugg um HM-farseðil. With today’s results, the following European teams have qualified for the 2027 World Championship in Germany:🇩🇰 Denmark🇩🇪 Germany🇭🇷 Croatia🇮🇸 Iceland🇵🇹 Portugal🇸🇪 SwedenThere are still 10 more European spots to be allocated — plus 2 possible wildcards.#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 28, 2026 Þetta þýðir að Danmörk, Þýskaland, Króatía, Ísland, Portúgal og Svíþjóð eru komin inn á HM. Raunar er þegar búið að raða Þýskalandi í A-riðil mótsins í München og Danmörku í G-riðilinn í Kiel. HM í Þýskalandi verður níunda heimsmeistaramót Íslands í röð eða frá því að liðið missti af sæti á HM í Króatíu árið 2009, á milli silfursins á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsverðlaunanna á EM í Austurríki 2010. Mótið í Austurríki var það síðasta hingað til þar sem Ísland kemst í undanúrslit og árangurinn sá besti sem liðið hefur náð á EM.
HM karla í handbolta 2027 EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti