Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar 28. janúar 2026 19:31 Flóttamannavegur, sem svo er kallaður, liggur eins og perlufesti yfir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og tengir sveitarfélögin saman. Við hann liggja nýbyggð sístækkandi hverfi sem gera hann að ákjósanlegri tengingu þessara bæjarfélaga. Einnig er hann eina leiðin að fjölsóttum útivistarperlum í Heiðmörk og á tvo golfvelli, Odd og Setbergsvöll. Vegurinn var lagður fyrir tæplega áttatíu árum af herliði Breta og Bandaríkjanna og notaður til hergagnaflutninga frá Mosfellsbæ til Keflavíkur. Hann er enn notaður í dag og sinnir hlutverki sem hann var aldrei hannaður eða ætlaður fyrir. Um 4.000 bílar aka hann daglega og spá Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir að þeir verði 12.000 innan fárra ára. Þetta er því ekki lengur varaleið, heldur gamall vegur sem vegna íbúaþróunar þjónar íbúum nú eins og stofnæð. Vegurinn er orðinn slitinn og i raun hættulegur svo þungri umferð og því nauðsynlegt að ráðast í vegabætur og endurbyggingu sem fyrst. Í haust lögðum við í Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar fram skýrslu Vegagerðarinnar með fullri útfærslu, kostnaðaráætlun og hönnunartillögum fyrir öruggan tengiveg með göngu- og hjólastígum. Allt er tilbúið frá okkar hálfu og það eina sem vantar er raunverulegur vilji ríkisins til að koma að framkvæmdinni. Vegagerðin leggur einnig til að undirbúningur framkvæmda hefjist sem fyrst. Ríkisstjórnin er þessu ekki sammála því í samgönguáætlun hennar sem nú er í umræðu á Alþingi er einungis lagt til að um 50 milljónum verði veitt í framlag við hönnun vegarins á næstu tveimur árum. Ekki er gert ráð fyrir neinni upphæð í framkvæmdir. Þetta er einfaldlega ekki ásættanlegt og ekki hægt að líta á þetta fátæklega framlag öðruvísi en sem flótta frá Flóttamannaveginum. Rósa Guðbjartsdóttir, þingmaður, gagnrýndi þessa ákvörðun í umræðum um samgönguáætlun í síðustu viku. Í framhaldi af því var málið tekið á dagskrá bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag 28. janúar þar bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Viðreisnar lögðu fram formlega bókun þar skorað er á innviðaráðherra og Alþingi að hækka fjárveitinguna strax og að framkvæmdir hefjist sem fyrst. Vegurinn er þarna enn og þarfnast tafarlausrar hönnunar og úrbóta í takt við aukna notkun. Nú er mál að linni þessum flótta frá Flóttamannaveginum og að gripið verði til að gera sem fyrst. Höfundur er bæjarfulltrúi og formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Sjá meira
Flóttamannavegur, sem svo er kallaður, liggur eins og perlufesti yfir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og tengir sveitarfélögin saman. Við hann liggja nýbyggð sístækkandi hverfi sem gera hann að ákjósanlegri tengingu þessara bæjarfélaga. Einnig er hann eina leiðin að fjölsóttum útivistarperlum í Heiðmörk og á tvo golfvelli, Odd og Setbergsvöll. Vegurinn var lagður fyrir tæplega áttatíu árum af herliði Breta og Bandaríkjanna og notaður til hergagnaflutninga frá Mosfellsbæ til Keflavíkur. Hann er enn notaður í dag og sinnir hlutverki sem hann var aldrei hannaður eða ætlaður fyrir. Um 4.000 bílar aka hann daglega og spá Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir að þeir verði 12.000 innan fárra ára. Þetta er því ekki lengur varaleið, heldur gamall vegur sem vegna íbúaþróunar þjónar íbúum nú eins og stofnæð. Vegurinn er orðinn slitinn og i raun hættulegur svo þungri umferð og því nauðsynlegt að ráðast í vegabætur og endurbyggingu sem fyrst. Í haust lögðum við í Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar fram skýrslu Vegagerðarinnar með fullri útfærslu, kostnaðaráætlun og hönnunartillögum fyrir öruggan tengiveg með göngu- og hjólastígum. Allt er tilbúið frá okkar hálfu og það eina sem vantar er raunverulegur vilji ríkisins til að koma að framkvæmdinni. Vegagerðin leggur einnig til að undirbúningur framkvæmda hefjist sem fyrst. Ríkisstjórnin er þessu ekki sammála því í samgönguáætlun hennar sem nú er í umræðu á Alþingi er einungis lagt til að um 50 milljónum verði veitt í framlag við hönnun vegarins á næstu tveimur árum. Ekki er gert ráð fyrir neinni upphæð í framkvæmdir. Þetta er einfaldlega ekki ásættanlegt og ekki hægt að líta á þetta fátæklega framlag öðruvísi en sem flótta frá Flóttamannaveginum. Rósa Guðbjartsdóttir, þingmaður, gagnrýndi þessa ákvörðun í umræðum um samgönguáætlun í síðustu viku. Í framhaldi af því var málið tekið á dagskrá bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag 28. janúar þar bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Viðreisnar lögðu fram formlega bókun þar skorað er á innviðaráðherra og Alþingi að hækka fjárveitinguna strax og að framkvæmdir hefjist sem fyrst. Vegurinn er þarna enn og þarfnast tafarlausrar hönnunar og úrbóta í takt við aukna notkun. Nú er mál að linni þessum flótta frá Flóttamannaveginum og að gripið verði til að gera sem fyrst. Höfundur er bæjarfulltrúi og formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar.
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun