Mættu með snjóinn með sér til Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2026 14:32 Atletico Madrid spilar heimaleiki sína á Estadio Wanda Metropolitano og þar eru menn ekki vanir að sjá mikinn snjó. Getty/David S. Bustamante Það er barist um sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og á sumum stöðum eru aðstæðurnar óvenjulegar. Bodö/Glimt kemur frá norskri borg norðan við heimskautsbaug og þekkir það vel að spila í snjó en sömu sögu er ekki hægt að segja frá leikmönnum spænska liðsins Atlético Madrid. Snjókoma hefur engu að síður gengið yfir spænsku höfuðborgina, aðeins klukkustundum áður en Bodö/Glimt mætir Atlético í Meistaradeildinni í kvöld. „Það er notalegt fyrir leikmenn Glimt að vakna við snjókomu, þá líður þeim svolítið eins og heima hjá sér. Þegar þeir sjá að það er kalt og smá hvítt á bílþökunum hugsa þeir kannski að möguleikar þeirra aukist aðeins. Leikmenn Madríd eru líklega ekki jafn vanir svona mikilli snjókomu en ég held að það muni ekki hafa áhrif á völlinn,“ sagði Carl Erik Torp, sérfræðingur NRK. Þegar heimaliðið átti að æfa á þriðjudag ollu haglél og rigning því að völlurinn var undir vatni og þurfti að fresta æfingunni um þrjátíu mínútur. Búist er við um fimm stiga hita í leiknum í kvöld. Glimt er að koma úr frábærum 3–1 sigri gegn Manchester City á Aspmyra-leikvanginum en hann fór fram í miklum kulda í Norður-Noregi. Þrátt fyrir að sigurinn gegn ensku meisturunum hafi gefið liðinu þrjú stig gegn spænska stórliðinu til að eiga von um að komast áfram. Auk þess þurfa nokkur önnur úrslit að falla með Glimt. Madrídarliðið þarf sigur til að komast meðal átta efstu liðanna sem fara beint í sextán liða úrslit. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira
Bodö/Glimt kemur frá norskri borg norðan við heimskautsbaug og þekkir það vel að spila í snjó en sömu sögu er ekki hægt að segja frá leikmönnum spænska liðsins Atlético Madrid. Snjókoma hefur engu að síður gengið yfir spænsku höfuðborgina, aðeins klukkustundum áður en Bodö/Glimt mætir Atlético í Meistaradeildinni í kvöld. „Það er notalegt fyrir leikmenn Glimt að vakna við snjókomu, þá líður þeim svolítið eins og heima hjá sér. Þegar þeir sjá að það er kalt og smá hvítt á bílþökunum hugsa þeir kannski að möguleikar þeirra aukist aðeins. Leikmenn Madríd eru líklega ekki jafn vanir svona mikilli snjókomu en ég held að það muni ekki hafa áhrif á völlinn,“ sagði Carl Erik Torp, sérfræðingur NRK. Þegar heimaliðið átti að æfa á þriðjudag ollu haglél og rigning því að völlurinn var undir vatni og þurfti að fresta æfingunni um þrjátíu mínútur. Búist er við um fimm stiga hita í leiknum í kvöld. Glimt er að koma úr frábærum 3–1 sigri gegn Manchester City á Aspmyra-leikvanginum en hann fór fram í miklum kulda í Norður-Noregi. Þrátt fyrir að sigurinn gegn ensku meisturunum hafi gefið liðinu þrjú stig gegn spænska stórliðinu til að eiga von um að komast áfram. Auk þess þurfa nokkur önnur úrslit að falla með Glimt. Madrídarliðið þarf sigur til að komast meðal átta efstu liðanna sem fara beint í sextán liða úrslit.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira