Ómar segist eiga meira inni Valur Páll Eiríksson skrifar 23. janúar 2026 11:00 Ómar Ingi Magnússon er fyrirliði og lykilmaður í íslenska liðinu. Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. Landsliðið kom til Malmö í fyrradag og hefur komið sér vel fyrir á hóteli í borginni eftir ferðalag frá Kristianstad. Klippa: Ómar Ingi klár í Króatana „Það er bara gott. Þetta var stutt ferðalag. Við erum búnir að koma okkur ágætlega fyrir, búnir að æfa og erum bara klárir,“ segir Ómar Ingi. En hvað tekur liðið með sér úr riðlakeppninni? „Við erum á fínum stað og með þessi tvö stig með okkur, búnir að taka þrjá góða sigra sem hafa verið mismunandi. Þrír góðir sigrar, er aðalatriðið,“ segir Ómar sem býst við erfiðu verkefni gegn Króötum í fyrsta leik í milliriðli í dag. „Ég býst við hörkuleik. Þeir verða tilbúnir að mæta okkur og þeir þurfa að vinna. Þeir mæta brjálaðir til leiks og við verðum gíraðir í það líka,“ segir Ómar. Króatíska liðið er öflugt og vann góðan sigur á Íslandi á HM í fyrra sem skaut okkar drengjum úr keppni. Hvað þarf að gera til að hafa betur gegn þeim króatísku? „Heilt yfir þurfum við að spila heilsteyptan leik og vera með gott plan. Við munum vera með gott plan og klárir í það sem þeir ætla að gera, hvernig þeir útfæra sínar sóknir,“ segir Ómar. Ómar hefur verið einn allra besti handboltamaður heims undanfarin ár og í samræmi við það verið burðarás í íslenska landsliðinu. Hann hefur þó ekki skorað mikið það sem af er móti og flest mörk hans af vítalínunni. Handboltasérfræðingar segja hann eiga töluvert inni. En hvað þykir honum sjálfum, á hann eitthvað inni? „Já, auðvitað,“ segir stuttorður Ómar. Er hann þá ósáttur við frammistöðu sína hingað til? „Ég veit það ekki. Það eru einhver atriði sem má gera betur, einhver sem eru bara fín. En liðið er að vinna, það er mikilvægast. Fókusinn er þar, við þurfum að spila sem lið og höfum verið að gera það og gerum það áfram,“ segir Ómar Ingi. Viðtalið má sjá í spilaranum. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Landsliðið kom til Malmö í fyrradag og hefur komið sér vel fyrir á hóteli í borginni eftir ferðalag frá Kristianstad. Klippa: Ómar Ingi klár í Króatana „Það er bara gott. Þetta var stutt ferðalag. Við erum búnir að koma okkur ágætlega fyrir, búnir að æfa og erum bara klárir,“ segir Ómar Ingi. En hvað tekur liðið með sér úr riðlakeppninni? „Við erum á fínum stað og með þessi tvö stig með okkur, búnir að taka þrjá góða sigra sem hafa verið mismunandi. Þrír góðir sigrar, er aðalatriðið,“ segir Ómar sem býst við erfiðu verkefni gegn Króötum í fyrsta leik í milliriðli í dag. „Ég býst við hörkuleik. Þeir verða tilbúnir að mæta okkur og þeir þurfa að vinna. Þeir mæta brjálaðir til leiks og við verðum gíraðir í það líka,“ segir Ómar. Króatíska liðið er öflugt og vann góðan sigur á Íslandi á HM í fyrra sem skaut okkar drengjum úr keppni. Hvað þarf að gera til að hafa betur gegn þeim króatísku? „Heilt yfir þurfum við að spila heilsteyptan leik og vera með gott plan. Við munum vera með gott plan og klárir í það sem þeir ætla að gera, hvernig þeir útfæra sínar sóknir,“ segir Ómar. Ómar hefur verið einn allra besti handboltamaður heims undanfarin ár og í samræmi við það verið burðarás í íslenska landsliðinu. Hann hefur þó ekki skorað mikið það sem af er móti og flest mörk hans af vítalínunni. Handboltasérfræðingar segja hann eiga töluvert inni. En hvað þykir honum sjálfum, á hann eitthvað inni? „Já, auðvitað,“ segir stuttorður Ómar. Er hann þá ósáttur við frammistöðu sína hingað til? „Ég veit það ekki. Það eru einhver atriði sem má gera betur, einhver sem eru bara fín. En liðið er að vinna, það er mikilvægast. Fókusinn er þar, við þurfum að spila sem lið og höfum verið að gera það og gerum það áfram,“ segir Ómar Ingi. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira