Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 22. janúar 2026 21:03 VÍSIR/VILHELM Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. Þetta var fyrsti útisigur Ármenninga á leiktíðinni eftir tap í sjö fyrstu útileikjunum. Keflvíkingar endurheimtu Remy Martin úr meiðslum en töpuðu í fyrsta sinn á heimavelli í vetur. Daniel Love skoraði 27 stig fyrir Ármann og Bragi Guðmundsson var með 23 stig. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Ármann
Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. Þetta var fyrsti útisigur Ármenninga á leiktíðinni eftir tap í sjö fyrstu útileikjunum. Keflvíkingar endurheimtu Remy Martin úr meiðslum en töpuðu í fyrsta sinn á heimavelli í vetur. Daniel Love skoraði 27 stig fyrir Ármann og Bragi Guðmundsson var með 23 stig. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld