Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar 22. janúar 2026 08:15 Ég er aðfluttur Reykvíkingur. Hér hef ég búið í tæpan áratug með stuttu stoppi erlendis. Jafn lengi hef ég verið skráður í Samfylkinguna og enn lengur verið krati. Á þessum tæpu tíu árum hef ég horft á borgina þróast í jákvæða átt og menningarlífið okkar auðgast og blómstra. Þessi þróun hefur átt sér stað undir stjórn Samfylkingarinnar. Undanfarið ár hef ég þó verið hugsi yfir stefnu flokksins í borginni. Í samtölum mínum á undanförnum vikum við flokksfélaga sem og annað fólk í mínu nærumhverfi, hvort sem það er óflokksbundið eða yfir höfuð fylgist lítið með pólitík, hef ég fundið fyrir því að það er komin þreyta í mannskapinn. Fólki líður eins og núverandi borgarstjórnarmeirihluti vinni ekki að því sem skiptir mestu máli, að augun séu ekki á boltanum. Þessar áhyggjur get ég tekið undir. Okkur jafnaðarfólki hefur verið treyst til að stýra borginni um langt skeið, en við erum að missa klefann. Traust til borgarfulltrúa er lítið og borgarstjóri nýtur ekki mikilla vinsælda út fyrir raðir flokksins. Í svona stöðu þarf nýjan mann í brúnna. Ég treysti Pétri Marteinssyni til að leiða Samfylkinguna til sigurs í vor. Það er mikill fengur fyrir okkur jafnaðarfólk að fá mann með hans reynslu úr bæði rekstri og skipulagsmálum ferskan að borðinu. Pétur er maður með hjartað á réttum stað og dæmin sýna að þarna er á ferðinni maður sem hefur raunverulega ástríðu fyrir því að auðga nærumhverfi borgarbúa. Við stöndum á tímamótum. Samfylkingin verður að hljóta sterka kosningu í vor til að standa vörð um þær jákvæðu breytingar sem flokkurinn hefur leitt síðasta áratug. Við verðum að koma í veg fyrir að hægri öflin nái að hræða fólk til þess að kjósa sína sundrunarstefnu. Til að hljóta það umboð verðum við að stokka upp, endurheimta traust borgarbúa og snúa vörn í sókn. Kjósum Pétur Marteinsson til forystu á laugardaginn! Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Ég er aðfluttur Reykvíkingur. Hér hef ég búið í tæpan áratug með stuttu stoppi erlendis. Jafn lengi hef ég verið skráður í Samfylkinguna og enn lengur verið krati. Á þessum tæpu tíu árum hef ég horft á borgina þróast í jákvæða átt og menningarlífið okkar auðgast og blómstra. Þessi þróun hefur átt sér stað undir stjórn Samfylkingarinnar. Undanfarið ár hef ég þó verið hugsi yfir stefnu flokksins í borginni. Í samtölum mínum á undanförnum vikum við flokksfélaga sem og annað fólk í mínu nærumhverfi, hvort sem það er óflokksbundið eða yfir höfuð fylgist lítið með pólitík, hef ég fundið fyrir því að það er komin þreyta í mannskapinn. Fólki líður eins og núverandi borgarstjórnarmeirihluti vinni ekki að því sem skiptir mestu máli, að augun séu ekki á boltanum. Þessar áhyggjur get ég tekið undir. Okkur jafnaðarfólki hefur verið treyst til að stýra borginni um langt skeið, en við erum að missa klefann. Traust til borgarfulltrúa er lítið og borgarstjóri nýtur ekki mikilla vinsælda út fyrir raðir flokksins. Í svona stöðu þarf nýjan mann í brúnna. Ég treysti Pétri Marteinssyni til að leiða Samfylkinguna til sigurs í vor. Það er mikill fengur fyrir okkur jafnaðarfólk að fá mann með hans reynslu úr bæði rekstri og skipulagsmálum ferskan að borðinu. Pétur er maður með hjartað á réttum stað og dæmin sýna að þarna er á ferðinni maður sem hefur raunverulega ástríðu fyrir því að auðga nærumhverfi borgarbúa. Við stöndum á tímamótum. Samfylkingin verður að hljóta sterka kosningu í vor til að standa vörð um þær jákvæðu breytingar sem flokkurinn hefur leitt síðasta áratug. Við verðum að koma í veg fyrir að hægri öflin nái að hræða fólk til þess að kjósa sína sundrunarstefnu. Til að hljóta það umboð verðum við að stokka upp, endurheimta traust borgarbúa og snúa vörn í sókn. Kjósum Pétur Marteinsson til forystu á laugardaginn! Höfundur er tónlistarmaður.
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar