Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 15:00 Pete Carroll gengur af velli eftir síðasta leikinn sem þjálfari Las Vegas Raiders en þar fagnaði hann sigri á móti Kansas City Chiefs. Getty/Ethan Miller Þeir sem halda að það hafi verið dýrt fyrir Manchester United að reka hvern þjálfarann á fætur öðrum ættu að skoða aðeins reikningana hjá NFL-liðinu Las Vegas Raiders. Forráðamenn Raiders ákváðu að reka hinn 74 ára gamla þjálfara sinn Pete Carroll eftir að tímabilinu lauk þar sem liðið var með versta árangurinn í deildinni. Það þarf þó enginn að vorkenna Carroll enda fékk hann bestu starfslokagjöfina eða meira en milljón dollara, 164 milljónir króna, á mánuði næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Þrátt fyrir erfitt vonbrigðatímabil, þar sem Raiders enduðu með versta árangur deildarinnar, tryggir samningur Carrolls að bankareikningur hans heldur áfram að vaxa. Þessi lokagreiðsla er rúsínan í pylsuendanum á mögnuðu ferli Carrolls. Eftir að hafa verið leystur undan skyldum sínum aðeins einu ári inn í þriggja ára, 45 milljóna dollara samning, eru Raiders að sögn ábyrgir fyrir þeim þrjátíu milljónum dollara sem eftir eru. Þeir skulda því Carroll enn þrjátíu milljónir dollara eða 3,8 milljarða króna. Þegar maður skoðar betur tölurnar á bak við það að Raiders munu borga Pete Carroll fyrir að þjálfa ekki liðið næstu tvö árin, líta tölurnar út eins og lottóvinningur. Hann fær 30,4 dollara á mínútu (3900 krónur), tæpa 44 þúsund dollara á dag (5,5 milljónir), rúmlega 306 þúsund dollara á viku (39 milljónir) og 1,3 milljónir dollara á mánuði (164 milljónir) næstu 24 mánuði. Las Vegas Raiders hefur rekið hvern þjálfarann á fætur öðrum síðustu árin og alls þurft að borga fyrri þjálfurum samtals fimmtíu milljónir dollara, meira en 6,3 milljarða króna, fyrir að mæta ekki í vinnuna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Forráðamenn Raiders ákváðu að reka hinn 74 ára gamla þjálfara sinn Pete Carroll eftir að tímabilinu lauk þar sem liðið var með versta árangurinn í deildinni. Það þarf þó enginn að vorkenna Carroll enda fékk hann bestu starfslokagjöfina eða meira en milljón dollara, 164 milljónir króna, á mánuði næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Þrátt fyrir erfitt vonbrigðatímabil, þar sem Raiders enduðu með versta árangur deildarinnar, tryggir samningur Carrolls að bankareikningur hans heldur áfram að vaxa. Þessi lokagreiðsla er rúsínan í pylsuendanum á mögnuðu ferli Carrolls. Eftir að hafa verið leystur undan skyldum sínum aðeins einu ári inn í þriggja ára, 45 milljóna dollara samning, eru Raiders að sögn ábyrgir fyrir þeim þrjátíu milljónum dollara sem eftir eru. Þeir skulda því Carroll enn þrjátíu milljónir dollara eða 3,8 milljarða króna. Þegar maður skoðar betur tölurnar á bak við það að Raiders munu borga Pete Carroll fyrir að þjálfa ekki liðið næstu tvö árin, líta tölurnar út eins og lottóvinningur. Hann fær 30,4 dollara á mínútu (3900 krónur), tæpa 44 þúsund dollara á dag (5,5 milljónir), rúmlega 306 þúsund dollara á viku (39 milljónir) og 1,3 milljónir dollara á mánuði (164 milljónir) næstu 24 mánuði. Las Vegas Raiders hefur rekið hvern þjálfarann á fætur öðrum síðustu árin og alls þurft að borga fyrri þjálfurum samtals fimmtíu milljónir dollara, meira en 6,3 milljarða króna, fyrir að mæta ekki í vinnuna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira