„Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. janúar 2026 13:09 Höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll. Vísir/Einar Árnason Allt lítur út fyrir að Hildur Björnsdóttir verði ein í framboði til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Leiðtogaprófkjör var fyrirhugað 24. janúar en nú lítur út fyrir að ekkert verði af því. Hildur Björnsdóttir hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík síðan í kosningunum 2022 og borgarfulltrúi frá 2018. Hún gaf út fyrir nokkru að hún myndi sækjast eftir að leiða lista flokksins í komandi kosningum og síðustu vikur hefur Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður verið að íhuga slíkt hið sama. Guðlaugur Þór gaf hins vegar út í morgun að svo yrði ekki og að hann myndi styðja Hildi sem oddvita næði hún kjöri. Framboðsfrestur rann út í hádeginu og var rætt við Albert Guðmundsson formann Varðar, fulltrúafélag Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Eins og staðan er akkúrat núna lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist. Nú tekur yfirkjörstjórn við og mun fara yfir málin og ganga úr skugga um hvort fleiri framboð hafi borist. Það þarf að fara yfir öll pósthólf og grandskoða málið. Í kjölfarið taka framboðin fyrir og úrskurða um lögmæti þeirra og mun gefa út endanlegan úrskurð um það í dag,“ sagði Albert í hádeginu. Í nóvember var ákveðið á fundi Varðar að fara í leiðtogaprófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar en að kjörnefnd myndi stilla upp í önnur sæti listans. Nú lítur út fyrir að ekkert verði af fyrirhuguðu prófkjöri þann 24. janúar. „Ef svo færi að hún [Hildur Björnsdóttir] yrði ein í framboði þá væri útséð að það verði ekki kosningar þann 24. janúar. Það rann út framboðsfrestur í kjörnefnd á hádegi og við munum ennþá þurfa að ganga til kosninga um það og skipa þá kjörnefnd. Sú nefnd tekur svo við og skipar listann í kjölfarið,“ sagði Albert í viðtali í hádeginu. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Hildur Björnsdóttir hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík síðan í kosningunum 2022 og borgarfulltrúi frá 2018. Hún gaf út fyrir nokkru að hún myndi sækjast eftir að leiða lista flokksins í komandi kosningum og síðustu vikur hefur Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður verið að íhuga slíkt hið sama. Guðlaugur Þór gaf hins vegar út í morgun að svo yrði ekki og að hann myndi styðja Hildi sem oddvita næði hún kjöri. Framboðsfrestur rann út í hádeginu og var rætt við Albert Guðmundsson formann Varðar, fulltrúafélag Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Eins og staðan er akkúrat núna lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist. Nú tekur yfirkjörstjórn við og mun fara yfir málin og ganga úr skugga um hvort fleiri framboð hafi borist. Það þarf að fara yfir öll pósthólf og grandskoða málið. Í kjölfarið taka framboðin fyrir og úrskurða um lögmæti þeirra og mun gefa út endanlegan úrskurð um það í dag,“ sagði Albert í hádeginu. Í nóvember var ákveðið á fundi Varðar að fara í leiðtogaprófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar en að kjörnefnd myndi stilla upp í önnur sæti listans. Nú lítur út fyrir að ekkert verði af fyrirhuguðu prófkjöri þann 24. janúar. „Ef svo færi að hún [Hildur Björnsdóttir] yrði ein í framboði þá væri útséð að það verði ekki kosningar þann 24. janúar. Það rann út framboðsfrestur í kjörnefnd á hádegi og við munum ennþá þurfa að ganga til kosninga um það og skipa þá kjörnefnd. Sú nefnd tekur svo við og skipar listann í kjölfarið,“ sagði Albert í viðtali í hádeginu.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira