Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2026 13:15 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið helsti hægri hornamaður landsliðsins undanfarið. Sýn Sport „Mér líður bara vel, ég er heill og ferskur í skrokknum. Það er bara tilhlökkun núna,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður íslenska handboltalandsliðsins, klár í slaginn fyrir EM sem hefst í næstu viku. Óðinn og félagar í landsliðinu komu saman til æfinga í Safamýri á föstudaginn og hafa undirbúið sig hér á landi en fljúga svo til Frakklands á fimmtudaginn. Þar spila þeir við Slóveníu klukkan 17:30 á föstudaginn, á fjögurra liða æfingamóti, og svo við annað hvort Frakkland eða Austurríki á sunnudaginn. Óðinn átti góð áramót hér á landi eftir að hafa fagnað svissneska bikarmeistaratitlinum á milli jóla og nýárs, með liði sínu Kadetten þar sem hann er oftast markahæsti maður. Liðið vann Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum 28. desember og Óðinn var svo floginn til Íslands tveimur dögum síðar. „Ég er mjög glaður með titilinn. Við vorum með undirtökin allan leikinn en þetta var jafn leikur og við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessu. Það var ekkert verra [að skora ellefu mörk í úrslitaleiknum],“ sagði Óðinn kátur í Safamýrinni á föstudaginn. Klippa: Óðinn mætir ferskur á EM Brátt tekur alvaran við og Óðinn segir að til að byrja með hugsi menn fyrst og fremst um að komast áfram í milliriðla. Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi og aðeins tvö liðanna komast áfram. „Við erum með okkar markmið og það er bara riðillinn eins og er,“ sagði Óðinn en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira
Óðinn og félagar í landsliðinu komu saman til æfinga í Safamýri á föstudaginn og hafa undirbúið sig hér á landi en fljúga svo til Frakklands á fimmtudaginn. Þar spila þeir við Slóveníu klukkan 17:30 á föstudaginn, á fjögurra liða æfingamóti, og svo við annað hvort Frakkland eða Austurríki á sunnudaginn. Óðinn átti góð áramót hér á landi eftir að hafa fagnað svissneska bikarmeistaratitlinum á milli jóla og nýárs, með liði sínu Kadetten þar sem hann er oftast markahæsti maður. Liðið vann Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum 28. desember og Óðinn var svo floginn til Íslands tveimur dögum síðar. „Ég er mjög glaður með titilinn. Við vorum með undirtökin allan leikinn en þetta var jafn leikur og við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessu. Það var ekkert verra [að skora ellefu mörk í úrslitaleiknum],“ sagði Óðinn kátur í Safamýrinni á föstudaginn. Klippa: Óðinn mætir ferskur á EM Brátt tekur alvaran við og Óðinn segir að til að byrja með hugsi menn fyrst og fremst um að komast áfram í milliriðla. Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi og aðeins tvö liðanna komast áfram. „Við erum með okkar markmið og það er bara riðillinn eins og er,“ sagði Óðinn en viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira