Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. janúar 2026 10:54 Andrew Ure fór í fjallgöngu á gamlársdag en sneri ekki heim aftur. Skoski söngvarinn og verslunareigandinn Andrew Ure fannst látinn á fjallinu Ben Vane, daginn eftir afmælisdag sinn, eftir að hafa lagt einn af stað í fjallgöngu á gamlársdag til að prófa nýjan klifurbúnað. Ure fagnaði 41 árs afmæli sínu 30. desember síðastliðinn og lagði af stað morguninn eftir í fjallgöngu upp á fjallið Ben Vane í Arrochar-ölpunum skammt frá Loch Lomond. Þegar hann skilaði sér ekki heim í kjölfarið voru björgunarsveitir kallaðar út og fannst hann látinn skömmu fyrir miðnætti á gamlársdag 2025. Ekki hefur verið greint frá því hver dánarorsök hans var. Andrew var fyrirferðarmikill í skosku menningarlífi í nærsamfélagi sínu, stofnaði tónlistarhátíðina Vibration Festival sem breyttist svo í Falkirk Fest, rak verslunina The Wee Whisky Shop í Linlithgow og var söngvari hljómsveitarinnar The Ray Summers, sem höfðu hitað upp fyrir ýmsar stærri sveitir. „Á afmælinu þínu vildirðu horfa á stjörnurnar með mér. Ekki vissi ég þá að degi síðar yrðirðu ein af þessum stjörnum. Þú varst leiðarljósið mitt og stærsta stjarnan af öllum,“ skrifaði ekkja hans, Linsey Waddell, á Facebook. Hjónin Linsey Waddell og Andrew Ure áður en hann lést. Fjöldi fólks hefur minnst Ure á samfélagsmiðlum, þar á meðal bróðir hans, David Ure. „Á Hogmanay [gamlárskvöld] var Andy gríðarspenntur fyrir því hvað væri í vændum fyrir okkur 2026 en fyrst af öllu fyrir því að fara í fjallgöngu í nýja afmælisbúnaðinum. Því miður, sneri hann ekki heim aftur,“ sagði bróðirinn sem þakkaði björgunarsveitum sérstaklega fyrir hjálpina. „Ég hef misst litla bróður minn, besta vin minn, viðskiptafélaga, málpípu mína og ástæðuna fyrir því að ég notaði símann minn daglega,“ skrifaði hann. Andlát Skotland Bretland Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Ure fagnaði 41 árs afmæli sínu 30. desember síðastliðinn og lagði af stað morguninn eftir í fjallgöngu upp á fjallið Ben Vane í Arrochar-ölpunum skammt frá Loch Lomond. Þegar hann skilaði sér ekki heim í kjölfarið voru björgunarsveitir kallaðar út og fannst hann látinn skömmu fyrir miðnætti á gamlársdag 2025. Ekki hefur verið greint frá því hver dánarorsök hans var. Andrew var fyrirferðarmikill í skosku menningarlífi í nærsamfélagi sínu, stofnaði tónlistarhátíðina Vibration Festival sem breyttist svo í Falkirk Fest, rak verslunina The Wee Whisky Shop í Linlithgow og var söngvari hljómsveitarinnar The Ray Summers, sem höfðu hitað upp fyrir ýmsar stærri sveitir. „Á afmælinu þínu vildirðu horfa á stjörnurnar með mér. Ekki vissi ég þá að degi síðar yrðirðu ein af þessum stjörnum. Þú varst leiðarljósið mitt og stærsta stjarnan af öllum,“ skrifaði ekkja hans, Linsey Waddell, á Facebook. Hjónin Linsey Waddell og Andrew Ure áður en hann lést. Fjöldi fólks hefur minnst Ure á samfélagsmiðlum, þar á meðal bróðir hans, David Ure. „Á Hogmanay [gamlárskvöld] var Andy gríðarspenntur fyrir því hvað væri í vændum fyrir okkur 2026 en fyrst af öllu fyrir því að fara í fjallgöngu í nýja afmælisbúnaðinum. Því miður, sneri hann ekki heim aftur,“ sagði bróðirinn sem þakkaði björgunarsveitum sérstaklega fyrir hjálpina. „Ég hef misst litla bróður minn, besta vin minn, viðskiptafélaga, málpípu mína og ástæðuna fyrir því að ég notaði símann minn daglega,“ skrifaði hann.
Andlát Skotland Bretland Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira