Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. janúar 2026 13:31 Fólk er hvatt til að mæta vel undirbúið á Sorpu. Vísir/Ívar Fannar Aðsókn í endurvinnslustöðvar Sorpu eykst um sextíu prósent í kringum hátíðarnar og er engin undantekning þar á þessi jól. Upplýsingafulltrúi Sorpu biðlar til fólks að mæta vel undirbúið á stöðvarnar. Margir hafa eflaust lagt leið sína á endurvinnslustöð á síðustu dögum eftir hátíðarhöldin og ruslið sem þeim fylgja. Starfsmenn Sorpustöðvanna á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast enda eykst aðsókn þangað ávallt í kringum hátíðisdaga. „Jólin og nýársdagur eru þar engin undantekning. Við sjáum síðustu þrjá dagana fyrir aðfangadag, dagana milli jóla og nýárs og fyrstu tvær helgarnar á nýju ári þá eru þetta yfirleitt aðsóknarmestu dagarnir hjá okkur. Þannig að það er brjálað að gera,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson samskipta- og þróunarstjóri Sorpu. Þetta eigi sérstaklega við um árið í ár, þar sem bæði jól og áramót hitta á virka daga. „Fyrsti dagur eftir hátíðarnar er laugardagur og þá komu hjá okkur einhverjir 4500 bílar, en meðaldagur, ef þú tekur árið flatt, eru 2800 bílar. Þannig að þetta er mikil aukning í aðsókn á einum degi.“ Hann hvetur fólk til að bíða aðeins með ferðina í Sorpu vilji það ekki hanga í löngum röðum. „Þá eru þetta yfireitt þannig hlutir að þeir geta tórað i skottinu á bílnum eða í bílskúrnum eða í pokunum aðeins inn í nýja árið. Þá er aðeins minna að gera, allir afslappaðri og það er hægt að fara hraðar og betur í gegnum stöðvarnar okkar,“ segir Gunnar Dofri. Þá minnir hann á grenndargámana, en lögð var mikil áhersla á það að þeir yrðu tæmdir um leið og þeir fylltust þessi jólin. Gunnar Dofri biðlar til þeirra sem hætta sér á endurvinnslustöðvarnar að mæta vel undirbúnir. „Að það sé ekki tekið í panikki, allt sem þú finnur laust heima hjá þér og hent í bílinn og ætla svo að díla við það þegar þú kemur á staðinn. Þá bæði tefurðu fyrir sjálfum þér og öðrum.“ Sorpa Reykjavík Jól Tengdar fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Mikil breyting hefur verið gerð á opnunartíma Sorpu sem bæði opnar nú dyr sínar fyrr og lokar þeim síðar. Ekki er talið að breytingin feli í sér aukinn kostnað heldur raunar sparnað. Breytt vaktakerfi þýðir að starfsfólk vinnur færri helgar en áður. 19. desember 2025 15:03 Breyttur opnunartími hjá Sorpu Sorpa hefur breytt opnunartíma á endurvinnslustöðvum sínum við Sævarhöfða, Breiðhellu, Ánanaust, Jafnasel og Dalveg. Þar verður framvegis opið frá 9 til 19. 18. desember 2025 14:00 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Fleiri fréttir Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Sjá meira
Margir hafa eflaust lagt leið sína á endurvinnslustöð á síðustu dögum eftir hátíðarhöldin og ruslið sem þeim fylgja. Starfsmenn Sorpustöðvanna á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast enda eykst aðsókn þangað ávallt í kringum hátíðisdaga. „Jólin og nýársdagur eru þar engin undantekning. Við sjáum síðustu þrjá dagana fyrir aðfangadag, dagana milli jóla og nýárs og fyrstu tvær helgarnar á nýju ári þá eru þetta yfirleitt aðsóknarmestu dagarnir hjá okkur. Þannig að það er brjálað að gera,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson samskipta- og þróunarstjóri Sorpu. Þetta eigi sérstaklega við um árið í ár, þar sem bæði jól og áramót hitta á virka daga. „Fyrsti dagur eftir hátíðarnar er laugardagur og þá komu hjá okkur einhverjir 4500 bílar, en meðaldagur, ef þú tekur árið flatt, eru 2800 bílar. Þannig að þetta er mikil aukning í aðsókn á einum degi.“ Hann hvetur fólk til að bíða aðeins með ferðina í Sorpu vilji það ekki hanga í löngum röðum. „Þá eru þetta yfireitt þannig hlutir að þeir geta tórað i skottinu á bílnum eða í bílskúrnum eða í pokunum aðeins inn í nýja árið. Þá er aðeins minna að gera, allir afslappaðri og það er hægt að fara hraðar og betur í gegnum stöðvarnar okkar,“ segir Gunnar Dofri. Þá minnir hann á grenndargámana, en lögð var mikil áhersla á það að þeir yrðu tæmdir um leið og þeir fylltust þessi jólin. Gunnar Dofri biðlar til þeirra sem hætta sér á endurvinnslustöðvarnar að mæta vel undirbúnir. „Að það sé ekki tekið í panikki, allt sem þú finnur laust heima hjá þér og hent í bílinn og ætla svo að díla við það þegar þú kemur á staðinn. Þá bæði tefurðu fyrir sjálfum þér og öðrum.“
Sorpa Reykjavík Jól Tengdar fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Mikil breyting hefur verið gerð á opnunartíma Sorpu sem bæði opnar nú dyr sínar fyrr og lokar þeim síðar. Ekki er talið að breytingin feli í sér aukinn kostnað heldur raunar sparnað. Breytt vaktakerfi þýðir að starfsfólk vinnur færri helgar en áður. 19. desember 2025 15:03 Breyttur opnunartími hjá Sorpu Sorpa hefur breytt opnunartíma á endurvinnslustöðvum sínum við Sævarhöfða, Breiðhellu, Ánanaust, Jafnasel og Dalveg. Þar verður framvegis opið frá 9 til 19. 18. desember 2025 14:00 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Fleiri fréttir Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Sjá meira
Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Mikil breyting hefur verið gerð á opnunartíma Sorpu sem bæði opnar nú dyr sínar fyrr og lokar þeim síðar. Ekki er talið að breytingin feli í sér aukinn kostnað heldur raunar sparnað. Breytt vaktakerfi þýðir að starfsfólk vinnur færri helgar en áður. 19. desember 2025 15:03
Breyttur opnunartími hjá Sorpu Sorpa hefur breytt opnunartíma á endurvinnslustöðvum sínum við Sævarhöfða, Breiðhellu, Ánanaust, Jafnasel og Dalveg. Þar verður framvegis opið frá 9 til 19. 18. desember 2025 14:00
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent