Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. desember 2025 23:03 Van Gerwen (til hægri á myndinni) vandaði Peter Wright ekki kveðjurnar. Samsett/Getty Köldu andar milli fyrrum heimsmeistara í pílukasti. Hollendingurinn Michael van Gerwen fór ófögrum orðum um Skotann Peter „Snakebite“ Wright. Vera má að allt bit sé úr snáknum Wright sem vekur gjarnan athygli fyrir skautlegt útlit og marglita hanakamba er hann mætir til leiks á HM í pílukasti. Skotinn varð heimsmeistari 2020 og 2022 en hallast hefur á ógæfuhliðina síðan. Hann vann aðeins tvær viðureignir í úrvalsdeildinni í pílu í ár og féll úr leik í 32 manna úrslitum á HM í fyrradag þegar hann tapaði sannfærandi 3-0 fyrir Þjóðverjum Arno Merk. Van Gerwen vann sama dag 3-1 sigur á Íranum Michael O'Connor og komst þannig áfram í 3. umferð mótsins sem fer af stað á þriðja degi jóla. 🎤 @MvG180 𝘁𝗲𝗹𝗹𝘀 𝗣𝗲𝘁𝗲𝗿 𝗪𝗿𝗶𝗴𝗵𝘁 𝗶𝘁'𝘀 𝘁𝗶𝗺𝗲 𝘁𝗼 𝗿𝗲𝘁𝗶𝗿𝗲🗣️ "He's been playing crap for lately, I think it's time for him to retire"Listen in full now 🎥 👉🏻 https://t.co/DKywd5YEYX pic.twitter.com/jPV9qHsyqD— Online Darts (@OfficialOLDarts) December 23, 2025 Eftir keppnina var hann spurður út í Wright, sem hafði skotið á van Gerwen á dögunum, og var Hollendingurinn ómyrkur í máli. „Það kom mér alls ekki á óvart að hann hafi fallið úr keppni. Hann hefur spilað hörmulega undanfarið og ég held það sé kominn tími á að hann hætti,“ sagði van Gerwen. Ummælin má sjá í spilaranum. HM í pílukasti fer aftur af stað þann 27. desember. Þrjár viðureignir fara fram frá hádegi fram á síðdegið og þrjár á kvöldin. Allt verður það í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay, klukkan 12:25 og 18:55, daglega frá 27. desember til 3. janúar. Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sjá meira
Vera má að allt bit sé úr snáknum Wright sem vekur gjarnan athygli fyrir skautlegt útlit og marglita hanakamba er hann mætir til leiks á HM í pílukasti. Skotinn varð heimsmeistari 2020 og 2022 en hallast hefur á ógæfuhliðina síðan. Hann vann aðeins tvær viðureignir í úrvalsdeildinni í pílu í ár og féll úr leik í 32 manna úrslitum á HM í fyrradag þegar hann tapaði sannfærandi 3-0 fyrir Þjóðverjum Arno Merk. Van Gerwen vann sama dag 3-1 sigur á Íranum Michael O'Connor og komst þannig áfram í 3. umferð mótsins sem fer af stað á þriðja degi jóla. 🎤 @MvG180 𝘁𝗲𝗹𝗹𝘀 𝗣𝗲𝘁𝗲𝗿 𝗪𝗿𝗶𝗴𝗵𝘁 𝗶𝘁'𝘀 𝘁𝗶𝗺𝗲 𝘁𝗼 𝗿𝗲𝘁𝗶𝗿𝗲🗣️ "He's been playing crap for lately, I think it's time for him to retire"Listen in full now 🎥 👉🏻 https://t.co/DKywd5YEYX pic.twitter.com/jPV9qHsyqD— Online Darts (@OfficialOLDarts) December 23, 2025 Eftir keppnina var hann spurður út í Wright, sem hafði skotið á van Gerwen á dögunum, og var Hollendingurinn ómyrkur í máli. „Það kom mér alls ekki á óvart að hann hafi fallið úr keppni. Hann hefur spilað hörmulega undanfarið og ég held það sé kominn tími á að hann hætti,“ sagði van Gerwen. Ummælin má sjá í spilaranum. HM í pílukasti fer aftur af stað þann 27. desember. Þrjár viðureignir fara fram frá hádegi fram á síðdegið og þrjár á kvöldin. Allt verður það í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay, klukkan 12:25 og 18:55, daglega frá 27. desember til 3. janúar.
Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu