Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Aron Guðmundsson skrifar 17. desember 2025 06:03 Frá leik Íslandsmeistara Hauka á síðasta tímabili Vísir/Hulda Margrét Bónus deild kvenna í körfubolta á heimsmeistaramótið í pílukasti eiga sviðið á sportrásum Sýnar í dag. Þrír leikir eru á dagskrá Bónus deildarinnar í kvöld og segja má að mesta spennan ríki fyrir slag Íslandsmeistara Hauka við lið Grindavíkur. Eftir erfiða byrjun hafa Íslandsmeistararnir aðeins verið að slá frá sér, jú þær töpuðu fyrir KR í síðustu umferð en í aðdraganda leiks kvöldsins slógu þær topplið Bónus deildarinnar um þessar mundir, Njarðvík, út úr bikarnum í framlengdum leik. Haukar eru í 6.sæti fyrir leik kvöldsins og er lið Grindavíkur, sem situr í 2.sæti, verðugur andstæðingur. Leikur liðanna í Ólafssal í Hafnarfirði verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland og hefst klukkan korter yfir sjö. Á sama tíma tekur KR á móti Stjörnunni. KR, nýliði í deildinni, hefur verið að spila glimrandi körfubolta og er liðið í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum frá toppnum fyrir leik kvöldsins. Stjarnan er í 7.sæti. Leikur liðanna verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 3. Þá tekur Tindastóll á móti toppliði Njarðvíkur í Síkinu, einnig klukkan korter yfir sjö og er leikur liðanna sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Eftir leiki kvöldsins tekur Bónus körfuboltakvöld við á Sýn Sport Ísland. Þar verður farið yfir alla leiki og úrslit tólftu umferðar deildarinnar. HM í pílukasti Þá er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Alexandra Palace. Aðeins verður spilað í kvöld en ekki í hádeginu sem og að kvöldi til eins og tíðkast vel flesta daga mótsins. Meðal keppenda í kvöld er fyrrverandi heimsmeistarinn Raymond van Barneveld. Útsending frá mótinu hefst á Sýn Sport Viaplay klukkan sjö. Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Þrír leikir eru á dagskrá Bónus deildarinnar í kvöld og segja má að mesta spennan ríki fyrir slag Íslandsmeistara Hauka við lið Grindavíkur. Eftir erfiða byrjun hafa Íslandsmeistararnir aðeins verið að slá frá sér, jú þær töpuðu fyrir KR í síðustu umferð en í aðdraganda leiks kvöldsins slógu þær topplið Bónus deildarinnar um þessar mundir, Njarðvík, út úr bikarnum í framlengdum leik. Haukar eru í 6.sæti fyrir leik kvöldsins og er lið Grindavíkur, sem situr í 2.sæti, verðugur andstæðingur. Leikur liðanna í Ólafssal í Hafnarfirði verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland og hefst klukkan korter yfir sjö. Á sama tíma tekur KR á móti Stjörnunni. KR, nýliði í deildinni, hefur verið að spila glimrandi körfubolta og er liðið í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum frá toppnum fyrir leik kvöldsins. Stjarnan er í 7.sæti. Leikur liðanna verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 3. Þá tekur Tindastóll á móti toppliði Njarðvíkur í Síkinu, einnig klukkan korter yfir sjö og er leikur liðanna sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Eftir leiki kvöldsins tekur Bónus körfuboltakvöld við á Sýn Sport Ísland. Þar verður farið yfir alla leiki og úrslit tólftu umferðar deildarinnar. HM í pílukasti Þá er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Alexandra Palace. Aðeins verður spilað í kvöld en ekki í hádeginu sem og að kvöldi til eins og tíðkast vel flesta daga mótsins. Meðal keppenda í kvöld er fyrrverandi heimsmeistarinn Raymond van Barneveld. Útsending frá mótinu hefst á Sýn Sport Viaplay klukkan sjö.
Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum