Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar 16. desember 2025 18:01 Innviðaráðherra fór mikinn í Sprengisandi um liðna helgi og stærði sig af því hverrsu mikið og gott samráð hann hafi átt við austfirðinga um gangnamál. Þegar skoðaðar eru bókanir stjórnar SSA ásamt bókunum sveitarstjórnum Múlaþings og Fjarðarbyggðar er ekki að sjá að hann hafi tekið mikið mark á því samráði. Hugsanlega valdi hann líka að tala aðeins við þá sem gætu skotið stoðum undir ákvörðun hanns um að slá Fjarðarheiðargöng af. Umhverfis og Framkvæmdarráð Múlaþings, sem fer með skipulagsmál sveitarfélagsins, kannast allavega ekki við neitt erindi frá umræddum ráðherra varðandi gangnamál eða breytingar á skipulagi tengt þeim. Ekki verður séð hvernig hann fær út að Fjarðagönng séu vænlegust fyrir austurland og Múlaþing. Þau afnema enga fjallvegi, tengja ekki saman byggðakjarna sveitarfélagsins og auðvelda íbúum Seyðisfjarðar að sækja sér þá þjónustu sem þeir þurfa sem hluti af sveitarfélaginu Múlaþingi. Þessi breyting sem hann leggur til er ekki í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar, ekki í samræmi við nýsamþykkt svæðisskipulag austurlands og ekki í samræmi við gildandi aðaskipulag Múlaþings og ekkert í hendi með það hvort áhugi eða vilji sé hjá sveitarfélögunum til að breyta umræddum skipulögum. Höfnin á Seyðisfirði er ein af 4 gáttum inn í landið ásamt Keflavíkurflugvelli, Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Það hlýtur að vera sjálfsögð krafa að þaðan séu góðar tengingar inn á krossgötur austurlands á Egilsstöðum með flugvöll og góðar vegtengingar bæði norður í land og suður. Það er hagur ferðaþjónustunnar á svæðinu að tengingin til Evrópu sé opin allt árið ásamt því að vera liður í því að dreifa ferðamönnum jafnar um landið. Að ráðherra sé kominn af stað með Fljótagöng áður en búið er að leggja framm hvað þá samþykkja nýja samgönguáætlu vekur upp spurningar um lögmæti og stjórnsýslu þeirrar ákvörðunnar. Ríkisendurskoðun og umboðsmaður Alþingis hljóta að spyrja sig sömu spurningar. Það vekur líka athygli að enginn stjórnarþingmaður norðausturkjördæmis hefur þorað að koma austur og ræða málið augliti til auglitis nema Ingvar Þóroddsson ásamt Þorgerði Katrínu. Ég tek ofan fyrir þeim og eiga þau hrós skilið. Aðrir stjórnarþingmenn kjördæmissins svara ekki einu sinni síma þegar sveitarstjórnarfulltrúar reyna að ná sambandi við þá. Það er athygglisvert þegar ríkið leggur til framkvæmdir sem nánast engin eftirspurn er eftir nema ætlunin sé að komast hjá því að gera nokkuð. Þetta útspil ráðherra tryggir nefninlega nokkuð örugglega að ekki verður farið í neinar gangnaframkvæmdir á austurlandi á næstu 20 árum í það minnsta. Höfundur er varaformaður Umhverfis og Framkvæmdaráðs Múlaþings. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Múlaþing Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Innviðaráðherra fór mikinn í Sprengisandi um liðna helgi og stærði sig af því hverrsu mikið og gott samráð hann hafi átt við austfirðinga um gangnamál. Þegar skoðaðar eru bókanir stjórnar SSA ásamt bókunum sveitarstjórnum Múlaþings og Fjarðarbyggðar er ekki að sjá að hann hafi tekið mikið mark á því samráði. Hugsanlega valdi hann líka að tala aðeins við þá sem gætu skotið stoðum undir ákvörðun hanns um að slá Fjarðarheiðargöng af. Umhverfis og Framkvæmdarráð Múlaþings, sem fer með skipulagsmál sveitarfélagsins, kannast allavega ekki við neitt erindi frá umræddum ráðherra varðandi gangnamál eða breytingar á skipulagi tengt þeim. Ekki verður séð hvernig hann fær út að Fjarðagönng séu vænlegust fyrir austurland og Múlaþing. Þau afnema enga fjallvegi, tengja ekki saman byggðakjarna sveitarfélagsins og auðvelda íbúum Seyðisfjarðar að sækja sér þá þjónustu sem þeir þurfa sem hluti af sveitarfélaginu Múlaþingi. Þessi breyting sem hann leggur til er ekki í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar, ekki í samræmi við nýsamþykkt svæðisskipulag austurlands og ekki í samræmi við gildandi aðaskipulag Múlaþings og ekkert í hendi með það hvort áhugi eða vilji sé hjá sveitarfélögunum til að breyta umræddum skipulögum. Höfnin á Seyðisfirði er ein af 4 gáttum inn í landið ásamt Keflavíkurflugvelli, Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Það hlýtur að vera sjálfsögð krafa að þaðan séu góðar tengingar inn á krossgötur austurlands á Egilsstöðum með flugvöll og góðar vegtengingar bæði norður í land og suður. Það er hagur ferðaþjónustunnar á svæðinu að tengingin til Evrópu sé opin allt árið ásamt því að vera liður í því að dreifa ferðamönnum jafnar um landið. Að ráðherra sé kominn af stað með Fljótagöng áður en búið er að leggja framm hvað þá samþykkja nýja samgönguáætlu vekur upp spurningar um lögmæti og stjórnsýslu þeirrar ákvörðunnar. Ríkisendurskoðun og umboðsmaður Alþingis hljóta að spyrja sig sömu spurningar. Það vekur líka athygli að enginn stjórnarþingmaður norðausturkjördæmis hefur þorað að koma austur og ræða málið augliti til auglitis nema Ingvar Þóroddsson ásamt Þorgerði Katrínu. Ég tek ofan fyrir þeim og eiga þau hrós skilið. Aðrir stjórnarþingmenn kjördæmissins svara ekki einu sinni síma þegar sveitarstjórnarfulltrúar reyna að ná sambandi við þá. Það er athygglisvert þegar ríkið leggur til framkvæmdir sem nánast engin eftirspurn er eftir nema ætlunin sé að komast hjá því að gera nokkuð. Þetta útspil ráðherra tryggir nefninlega nokkuð örugglega að ekki verður farið í neinar gangnaframkvæmdir á austurlandi á næstu 20 árum í það minnsta. Höfundur er varaformaður Umhverfis og Framkvæmdaráðs Múlaþings.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun