Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar 17. desember 2025 08:03 Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli “vinstri” flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Sanna vill endurheimta þann sess sem hún hafði undir Sósíalistaflokknum ehf, sósíalistaflokknum hans Gunnars Smára. Þar sat hún í hásæti pólitísks leiðtoga með Gunnar Smára sér við hlið, hvíslandi ráð í eyra og hún vill meira. Sanna Magdalena Mörtudóttir er með miklar yfirlýsingar að ætla að sameina vinstrið en er sjálf nýbúin að kljúfa Sósíalistaflokkinn. Eina alvöru vinstri flokkinn á Íslandi. Á síðasta aðalfundi var hún kosin þar til forystu en fannst það ekki nóg þar sem nýsamþykkt lög skertu vald hennar innan flokksins. Lögum var breytt á þann veg að nú þyrfti hún að deila völdum með flokksfélögum sínum. Ófyrirgefanlegt athæfi. Aðferð Sönnu er: ” my way or the highway.” Málefnaágreningur þessa litla klofningsbrots úr Sósíalistaflokknum við aðra flokksmenn var enginn. Alls enginn. Þetta snýst engöngu um völd. Völd til að dæla tugmilljóna ríkisstyrk Sósíalistaflokksins í Samstöðina, sjónvarpsstöð Gunnars Smára Egilssonar. Og vinstrið sem Sönnu þykir svo vænt um mun ekki fá krónu af þeim styrk. Ekkert frekar en þegar hún fór með völd í Sósíalistaflokknum. Það er ekkert nýtt að stjórnmálamenn kljúfi sig frá flokkum og stofni til nýrra framboða. Það gerist yfirleitt með pompi og prakt þegar þeir segja sig úr sínum gamla flokki. En hefur Sanna Magdalena gert það? Nei. Hún er enn í Sósíalistaflokknum þótt hún sé búin að stofna til framboðs honum til höfuðs. Sanna er enn í lokuðu spjalli sósíalista þar sem þeir ræða innri málefni flokksins og neitar að fara. Skrýtið? já en siðferðið rýs ekki hærra en þetta. Ég óska þeim velfarnaðar sem treysta sér í samstarf með Sönnu og hvíslara hennar. Höfundur er stjórnarmaður í framkvæmdarstjórn Sósíalistaflokks Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli “vinstri” flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Sanna vill endurheimta þann sess sem hún hafði undir Sósíalistaflokknum ehf, sósíalistaflokknum hans Gunnars Smára. Þar sat hún í hásæti pólitísks leiðtoga með Gunnar Smára sér við hlið, hvíslandi ráð í eyra og hún vill meira. Sanna Magdalena Mörtudóttir er með miklar yfirlýsingar að ætla að sameina vinstrið en er sjálf nýbúin að kljúfa Sósíalistaflokkinn. Eina alvöru vinstri flokkinn á Íslandi. Á síðasta aðalfundi var hún kosin þar til forystu en fannst það ekki nóg þar sem nýsamþykkt lög skertu vald hennar innan flokksins. Lögum var breytt á þann veg að nú þyrfti hún að deila völdum með flokksfélögum sínum. Ófyrirgefanlegt athæfi. Aðferð Sönnu er: ” my way or the highway.” Málefnaágreningur þessa litla klofningsbrots úr Sósíalistaflokknum við aðra flokksmenn var enginn. Alls enginn. Þetta snýst engöngu um völd. Völd til að dæla tugmilljóna ríkisstyrk Sósíalistaflokksins í Samstöðina, sjónvarpsstöð Gunnars Smára Egilssonar. Og vinstrið sem Sönnu þykir svo vænt um mun ekki fá krónu af þeim styrk. Ekkert frekar en þegar hún fór með völd í Sósíalistaflokknum. Það er ekkert nýtt að stjórnmálamenn kljúfi sig frá flokkum og stofni til nýrra framboða. Það gerist yfirleitt með pompi og prakt þegar þeir segja sig úr sínum gamla flokki. En hefur Sanna Magdalena gert það? Nei. Hún er enn í Sósíalistaflokknum þótt hún sé búin að stofna til framboðs honum til höfuðs. Sanna er enn í lokuðu spjalli sósíalista þar sem þeir ræða innri málefni flokksins og neitar að fara. Skrýtið? já en siðferðið rýs ekki hærra en þetta. Ég óska þeim velfarnaðar sem treysta sér í samstarf með Sönnu og hvíslara hennar. Höfundur er stjórnarmaður í framkvæmdarstjórn Sósíalistaflokks Íslands
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun