Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar 16. desember 2025 17:01 Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjávarútvegur Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun