Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar 16. desember 2025 17:01 Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjávarútvegur Skattar, tollar og gjöld Mest lesið „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Skoðun Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Sjá meira
Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Þetta þykir ríkisstjórninni alveg sjálfsagt að afnema enda einhver smáhola í tekjuöflun og hefur víst bara áhrif á 6% þjóðarinnar, og þetta snerti aðeins efnaðasta fólk landsins, eða hvað! Greinum þetta aðeins. Komið hefur fram að þessi aðgerð muni snerta 14.500 hjón/sambúðarfólk sem hafa til þessa nýtt sér þessa samnýtingu eða um 29.000 einstaklinga. Segjum að vísitölufjölskylda telji hjón/sambúðarfólk og 1. 6 barn þannig að þessi aðgerð hefur áhrif á u.þ.b. 52.200 íslendinga eða rúmlega 13% íbúa Íslands. Sjómenn þessa lands eru nokkur þúsund, margir þeirra eru strarfs síns vegna fjarverandi frá mökum og börnum um helming ársins. Tekjur þessara sjómanna eru þess eðilis að þeir eru í þessu hæsta þrepi skattgreiðslna og hafa nýtt sér þessa samnýtingu með maka sínum þegar að uppgjöri Skattsins kemur í júní árið á eftir. Í mjög mörgum tilfellum eru þessir sjómenn ungir og fjölskyldumenn með börn. Maki þeirra sér um fjölskylduna og stundar sjaldan fulla vinnu þótt auðvitað sé það ekki fullyrt. Nú verða þessar fjölskyldur fyrir fleiri hundruðum þúsunda á ári í kjaraskerðingu verði þessi tillaga ríkisstjórnarinnar að veruleika. Það er greinilegt að sjómenn þessa lands skipta ríkisstjórnina engu máli nema þegar kemur að tekjuöflun Ríkisjóðs. Það er sorglegt að í landi, sem berst fyrir jafnrétti kynjanna, sé það aftur undir forsæti kvenkyns ráðherra sem skerðir kjör sjómanna. Nú er það Kristrún Frostadóttir sem fer fyrir þessari kjaraskerðingu sjómanna en það var einmitt annar kven forsætisráðherra samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardótir sem afnám sjómannaafsláttinn. Á meðan baða þingmenn og ráðherrar sig í alskyns eðlilegum endurgreiddum kostnaði, dagpeningum og fleiri endurgreiðslum samkvæmt reglum um þingfararkostnað á meðan sjómenn þessa lands eru að verða fyrir enn einni kjararýrnuninni af hálfu ríkisstjórnar sem samfylkingin er í forsæti fyrir. Er furða að maður spyrji sig. Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Höfundur er framkvæmdastjóri á Akureyri.
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun