Hækka hitann í Breiðholtslaug Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. desember 2025 09:58 Hækka á hitann í Breiðholtslaug. Vísir/Arnar Halldórsson Borgarstjórn hyggst hækka hitann í Breiðholtslaug upp í 35 gráður í febrúar til að koma til móts við ungbarnafjölskyldur. Tilraunin er meðal þriggja tillagna sem eiga að auka aðgengi ungbarnafjölskyldna að laugum borgarinnar. Í kjölfar kynningar stöðuskýrslu spretthóps um þjónustu við ungbarnafjölskyldur í sundlaugum borgarinnar var ákveðið að kanna betur hvaða þjónustu mætti betrumbæta og kostnaðarmeta þær tillögur. Tillögurnar sem lagðar eru til í skýrslu spretthópsins eru að framkvæma þjónustukönnun, hækka hitann í Breiðholtslaug upp í 35 gráður um helgar í febrúar og útbúa kynningarefni sem dregur fram sérkenni sundlauga í þjónustu við ungbarnafjölskyldur. Niðurstöður aðgerðanna verða kynntar í mars og metið hvort farið verði í nánara samráð við notendur og þjónustuhönnuði. Í skýrslunni kemur fram að aðgengi ungbarnafjölskyldna að sundlaugum borgarinnar væri gott og grunnaðstaða í inniklefum uppfyllir almennt þarfir þeirra, þar sem til staðar eru skiptiborð, balar, barnastólar, kútar og aðstaða til að leggja frá sér búnað. Hins vegar nær vatnshiti í innilaugum víða ekki ráðlögðum 34 til 36 gráðum fyrir ung börn og einungis ein laug er með afgirt svæði í búningsklefa. Sundlaugar og baðlón Reykjavík Borgarstjórn Börn og uppeldi Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Í kjölfar kynningar stöðuskýrslu spretthóps um þjónustu við ungbarnafjölskyldur í sundlaugum borgarinnar var ákveðið að kanna betur hvaða þjónustu mætti betrumbæta og kostnaðarmeta þær tillögur. Tillögurnar sem lagðar eru til í skýrslu spretthópsins eru að framkvæma þjónustukönnun, hækka hitann í Breiðholtslaug upp í 35 gráður um helgar í febrúar og útbúa kynningarefni sem dregur fram sérkenni sundlauga í þjónustu við ungbarnafjölskyldur. Niðurstöður aðgerðanna verða kynntar í mars og metið hvort farið verði í nánara samráð við notendur og þjónustuhönnuði. Í skýrslunni kemur fram að aðgengi ungbarnafjölskyldna að sundlaugum borgarinnar væri gott og grunnaðstaða í inniklefum uppfyllir almennt þarfir þeirra, þar sem til staðar eru skiptiborð, balar, barnastólar, kútar og aðstaða til að leggja frá sér búnað. Hins vegar nær vatnshiti í innilaugum víða ekki ráðlögðum 34 til 36 gráðum fyrir ung börn og einungis ein laug er með afgirt svæði í búningsklefa.
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Borgarstjórn Börn og uppeldi Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira