Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 22:07 Patrick Mahomes heldur um höfuð sér eftir að hann meiddist. Hann gerði sér grein fyrir því að þetta væru alvarleg meiðsli. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, meiddist á vinstra hné þegar innan við tvær mínútur voru eftir af 16-13 tapinu á mótinu Chargers. Hann mun gangast undir segulómun annaðhvort í kvöld eða mánudag, samkvæmt þjálfaranum Andy Reid. Mahomes var að reyna að koma Chiefs aftur til baka inn í leikinn á lokasprettinum þegar hann meiddist. Kansas City er formlega úr leik í úrslitakeppninni með þessu tapi. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) Mahomes meiddist eftir að hafa verið felldur af varnarmanni Chargers, Da'Shawn Hand. Hann lá niðri á jörðinni í nokkrar mínútur áður en hann stóð upp og var skipt út fyrir Gardner Minshew. Fáum mínútum síðar kom Mahomes út úr læknatjaldinu með handklæði yfir höfðinu á meðan læknarnir aðstoðuðu hann. Hann gekk síðan varlega að búningsklefanum. Chiefs-liðið hafði komist í úrslitakeppnina síðustu tíu tímabilin. Kansas City hóf tímabilið í von um að vera aðeins annað liðið í Super Bowl-tímabilinu til að komast aftur á stærsta svið íþróttarinnar, Super Bowl, fjórða tímabilið í röð. Í staðinn tókst liðinu ekki að komast í úrslitakeppnina. Þeir unnu marga leiki naumlega í fyrra og redduðu sér þannig en hefur ekki tekist að klára þá í vetur. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) NFL Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, meiddist á vinstra hné þegar innan við tvær mínútur voru eftir af 16-13 tapinu á mótinu Chargers. Hann mun gangast undir segulómun annaðhvort í kvöld eða mánudag, samkvæmt þjálfaranum Andy Reid. Mahomes var að reyna að koma Chiefs aftur til baka inn í leikinn á lokasprettinum þegar hann meiddist. Kansas City er formlega úr leik í úrslitakeppninni með þessu tapi. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) Mahomes meiddist eftir að hafa verið felldur af varnarmanni Chargers, Da'Shawn Hand. Hann lá niðri á jörðinni í nokkrar mínútur áður en hann stóð upp og var skipt út fyrir Gardner Minshew. Fáum mínútum síðar kom Mahomes út úr læknatjaldinu með handklæði yfir höfðinu á meðan læknarnir aðstoðuðu hann. Hann gekk síðan varlega að búningsklefanum. Chiefs-liðið hafði komist í úrslitakeppnina síðustu tíu tímabilin. Kansas City hóf tímabilið í von um að vera aðeins annað liðið í Super Bowl-tímabilinu til að komast aftur á stærsta svið íþróttarinnar, Super Bowl, fjórða tímabilið í röð. Í staðinn tókst liðinu ekki að komast í úrslitakeppnina. Þeir unnu marga leiki naumlega í fyrra og redduðu sér þannig en hefur ekki tekist að klára þá í vetur. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs)
NFL Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira