Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 19:46 Katrin Lunde og norsku stelpurnar fagna sigri í leikslok. Katrin Lunde endaði landsliðsferilinn ekki aðeins með að vinna HM-gull og taka við heimsbikarnum heldur var hún einnig valin besti markvörður keppninnar. EPA/Iris van den Broek Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri á Þýskalandi, 23-20. Henny Reistad frá Noregi, besta handboltakona ársins 2023 og 2024 hjá IHF, var valin verðmætasti leikmaður keppninnar í annað sinn í röð, eftir að hafa einnig hlotið viðurkenninguna á heimsmeistaramóti kvenna árið 2023. Reistad var einnig markadrottning mótsins. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) Fimm þjóðir áttu fulltrúa í úrvalsliðinu, undanúrslitaliðin ásamt Brasilíu sem komust í fjórðungsúrslitin. Noregur og Þýskaland, sem mættust í úrslitaleiknum, eru einu liðin með fleiri en einn leikmann í liðinu. Markvörður Noregs, Katrine Lunde, var valin í úrvalslið HM í annað sinn, var einnig valin árið 2017, en hún var að spila sinn síðasta landsleik á ferlinum. Þýskaland átti tvo leikmenn í úrvalsliðinu eða vinstri bakvörðinn Emily Vogel og vinstri hornamanninn Antje Döll á meðan Sarah Bouktit frá Frakklandi var valin besti línumaður keppninnar. Gestgjafarnir Holland sendu einnig hægri skyttuna Dione Housheer í besta lið keppninnar. Eini leikmaðurinn sem ekki komst í undanúrslitin en komst samt í úrvalsliðið var leikstjórnandinn frá Brasilíu, Bruna de Paula Almeida, sem stóð sig frábærlega í keppninni og skoraði 33 mörk. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri á Þýskalandi, 23-20. Henny Reistad frá Noregi, besta handboltakona ársins 2023 og 2024 hjá IHF, var valin verðmætasti leikmaður keppninnar í annað sinn í röð, eftir að hafa einnig hlotið viðurkenninguna á heimsmeistaramóti kvenna árið 2023. Reistad var einnig markadrottning mótsins. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) Fimm þjóðir áttu fulltrúa í úrvalsliðinu, undanúrslitaliðin ásamt Brasilíu sem komust í fjórðungsúrslitin. Noregur og Þýskaland, sem mættust í úrslitaleiknum, eru einu liðin með fleiri en einn leikmann í liðinu. Markvörður Noregs, Katrine Lunde, var valin í úrvalslið HM í annað sinn, var einnig valin árið 2017, en hún var að spila sinn síðasta landsleik á ferlinum. Þýskaland átti tvo leikmenn í úrvalsliðinu eða vinstri bakvörðinn Emily Vogel og vinstri hornamanninn Antje Döll á meðan Sarah Bouktit frá Frakklandi var valin besti línumaður keppninnar. Gestgjafarnir Holland sendu einnig hægri skyttuna Dione Housheer í besta lið keppninnar. Eini leikmaðurinn sem ekki komst í undanúrslitin en komst samt í úrvalsliðið var leikstjórnandinn frá Brasilíu, Bruna de Paula Almeida, sem stóð sig frábærlega í keppninni og skoraði 33 mörk. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball)
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira