Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar 12. desember 2025 07:47 Útgerðin verður að vakna. Það er ekki lengur hægt að sitja á hliðarlínunni og horfa upp á stofnmat sem byggir á aðferðum síðustu aldar, þar sem hvorki hvalir né umhverfisþættir eru inni í stofnmatsútreikningum. Þorskur er að horast, nýting og framlegð lækkar á sama tíma sem óvissan í ráðgjöf fer vaxandi. Eigi að síður hefur útgerðin látið sér það lynda að atvinnugrein, sem aflar hundruð milljarða, sé stjórnað með tækni frá síðustu öld. Það er óskiljanlegt og í raun óverjandi. Hvalir éta margfalt meira af fiski en veitt er af mönnum, fæðukeðjan tekur breytingum og veiðisvæði færast til. Þrátt fyrir þetta byggist ráðgjöf enn á líkani sem gerir ráð fyrir „stofnmati án afráns“. Þótt menn telja sig vinna að varúð þá er unnið í blindni. Afleiðingar þessarar blindni lenda fyrst og síðast á útgerðinni sjálfri, sjómönnunum og byggðunum sem reiða sig á afkomu greinarinnar. Útgerðin á að vera leiðandi afl í gagnadrifinni veiðistýringu og vísindalegri vistkerfisnálgun en ekki aukaleikari í eigin atvinnugrein. Útgerðin situr á gögnum, fjármagni og hagsmunum sem eru miklu meiri en finnst hjá nokkurri opinberri stofnun. Þess vegna er það útgerðarinnar að krefjast betri vísinda, nútímalegri stofnmatslíkana og formlegrar innleiðingar rauntímagagna við veiðiráðgjöf. Margt af þessu geta þeir gert sjálfir ef vilji er til. Ef útgerðin stígur ekki fram núna mun enginn gera það fyrir hana. Þá verður haldið áfram að stýra í myrkri þar til reksturinn strandar á skeri. Það er kominn tími til að útgerðin taki ábyrgð, krefjist breytinga og hefjist handa. Strax. Höfundur er forstjóri Bláa hagkerfisins ehf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Svanur Guðmundsson Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Útgerðin verður að vakna. Það er ekki lengur hægt að sitja á hliðarlínunni og horfa upp á stofnmat sem byggir á aðferðum síðustu aldar, þar sem hvorki hvalir né umhverfisþættir eru inni í stofnmatsútreikningum. Þorskur er að horast, nýting og framlegð lækkar á sama tíma sem óvissan í ráðgjöf fer vaxandi. Eigi að síður hefur útgerðin látið sér það lynda að atvinnugrein, sem aflar hundruð milljarða, sé stjórnað með tækni frá síðustu öld. Það er óskiljanlegt og í raun óverjandi. Hvalir éta margfalt meira af fiski en veitt er af mönnum, fæðukeðjan tekur breytingum og veiðisvæði færast til. Þrátt fyrir þetta byggist ráðgjöf enn á líkani sem gerir ráð fyrir „stofnmati án afráns“. Þótt menn telja sig vinna að varúð þá er unnið í blindni. Afleiðingar þessarar blindni lenda fyrst og síðast á útgerðinni sjálfri, sjómönnunum og byggðunum sem reiða sig á afkomu greinarinnar. Útgerðin á að vera leiðandi afl í gagnadrifinni veiðistýringu og vísindalegri vistkerfisnálgun en ekki aukaleikari í eigin atvinnugrein. Útgerðin situr á gögnum, fjármagni og hagsmunum sem eru miklu meiri en finnst hjá nokkurri opinberri stofnun. Þess vegna er það útgerðarinnar að krefjast betri vísinda, nútímalegri stofnmatslíkana og formlegrar innleiðingar rauntímagagna við veiðiráðgjöf. Margt af þessu geta þeir gert sjálfir ef vilji er til. Ef útgerðin stígur ekki fram núna mun enginn gera það fyrir hana. Þá verður haldið áfram að stýra í myrkri þar til reksturinn strandar á skeri. Það er kominn tími til að útgerðin taki ábyrgð, krefjist breytinga og hefjist handa. Strax. Höfundur er forstjóri Bláa hagkerfisins ehf.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun