Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 21:17 Stjörnumenn lutu í lægra haldi gegn HK í kvöld. Vísir/Anton Brink HK vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 24-23. HK var heilt yfir sterkari aðilinn framan af og þegar að liðin gengu inn til búningsherbergja í hálfleik leiddu piltarnir úr Kópavogi með fjórum mörkum, 15-11. Forskotinu komu þeir upp í sjö mörk snemma í fyrri hálfleik í stöðunni 18-11 en þá tóku Stjörnumenn við sér og fóru hægt og bítandi að saxa á forskot HK og jöfnuðu leikinn í stöðunni 21-21 þegar rétt rúmar átta mínútur eftir lifðu leiks. Lokamínúturnar voru spennandi í meira lagi en þegar aðeins nokkrar mínútur eftir lifðu leiks skoraði Jóhann Birgir Ingvarsson það sem reyndist sigurmarkið fyrir HK er hann kom þeim einu marki yfir 24-23. Stjörnumenn reyndu að svara í kjölfarið en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þar með var fjögurra leikja taphrina HK á enda. HK er sem stendur í 9.sæti Olís deildarinnar með tíu stig eftir fjórtán leiki. Stjarnan er með sama stigafjölda einu sæti ofar. Olís-deild karla Stjarnan HK Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
HK var heilt yfir sterkari aðilinn framan af og þegar að liðin gengu inn til búningsherbergja í hálfleik leiddu piltarnir úr Kópavogi með fjórum mörkum, 15-11. Forskotinu komu þeir upp í sjö mörk snemma í fyrri hálfleik í stöðunni 18-11 en þá tóku Stjörnumenn við sér og fóru hægt og bítandi að saxa á forskot HK og jöfnuðu leikinn í stöðunni 21-21 þegar rétt rúmar átta mínútur eftir lifðu leiks. Lokamínúturnar voru spennandi í meira lagi en þegar aðeins nokkrar mínútur eftir lifðu leiks skoraði Jóhann Birgir Ingvarsson það sem reyndist sigurmarkið fyrir HK er hann kom þeim einu marki yfir 24-23. Stjörnumenn reyndu að svara í kjölfarið en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þar með var fjögurra leikja taphrina HK á enda. HK er sem stendur í 9.sæti Olís deildarinnar með tíu stig eftir fjórtán leiki. Stjarnan er með sama stigafjölda einu sæti ofar.
Olís-deild karla Stjarnan HK Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira