Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Aron Guðmundsson skrifar 11. desember 2025 06:01 Luke Littler er ríkjandi heimsmeistari í pílukastinu. Nær hann að verja titilinn? Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Breiðablik á leik í Evrópudeildinni í fótbolta og þá eru leikir á dagskrá Bónus deildar karla í körfubolta. Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira