Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 10:32 Quentin Jammer var mjög farsæll leikmaður með San Diego Chargers í NFL-deildinni. Getty/Peter G. Aiken Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. „Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
„Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum