Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 16:32 Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. Getty/Alex Gottschalk/ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í 21. sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið endaði fjórum sætum á eftir Færeyjum þrátt fyrir að hafa unnið leik liðanna í lokin. Hér fyrir neðan má sjá nokkra tölfræðiþætti og hvaða leikmaður íslenska liðsins skaraði úr í þeim hluta leiksins. Þessar tölur koma úr opinberri tölfræði mótshaldara. Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst í íslenska liðinu, Elín Rósa Magnúsdóttir gaf flestar stoðsendingar og Sandra Erlingsdóttir átti þátt í flestum mörkum. Dana Björg Guðmundsdóttir stal flestum boltum, Elín Rósa Magnúsdóttir fiskaði flest víti og Díana Dögg Magnúsdóttir fiskaði flesta brottrekstra. Thea Imani Sturludóttir skoraði flest mörk með langskotum, Katrín Tinna Jensdóttir skoraði flest mörk af línu og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði flest mörk úr hornum. Sandra Erlingsdóttir skoraði flest úr vítum, Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest eftir gegnumbrot og Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði flest mörk úr hraðaupphlaupum. Sandra Erlingsdóttir átti þátt í flestum mörkum íslenska liðsins á mótinu.Tom Weller/Getty Images Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025:- Flest mörk samanlagt: Elín Klara Þorkelsdóttir 26 Sandra Erlingsdóttir 24/17 Thea Imani Sturludóttir 21 Elín Rósa Magnúsdóttir 18 Þórey Anna Ásgeirsdóttir 18 Dana Björg Guðmundsdóttir 17 Katrín Tinna Jensdóttir 15 - Flest mörk með langskotum: Thea Imani Sturludóttir 14 Elín Klara Þorkelsdóttir 5 Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 2 Elín Rósa Magnúsdóttir 2 - Flest mörk úr hornum: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 16 Dana Björg Guðmundsdóttir 7 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flest mörk eftir gegnumbrot: Elín Klara Þorkelsdóttir 15 Elín Rósa Magnúsdóttir 13 Díana Dögg Magnúsdóttir 8 - Flest mörk af línu: Katrín Tinna Jensdóttir 12 Elísa Elíasdóttir 7 Thea Imani Sturludóttir 3 - Flest mörk úr hraðaupphlaupum: Dana Björg Guðmundsdóttir 7 Elín Klara Þorkelsdóttir 2 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flestar stoðsendingar: Elín Rósa Magnúsdóttir 15 Sandra Erlingsdóttir 13 Elín Klara Þorkelsdóttir 7 Thea Imani Sturludóttir 6 Díana Dögg Magnúsdóttir 6 Hafdís Renötudóttir 4 - Þáttur í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): Sandra Erlingsdóttir 37 (24+13) Elín Klara Þorkelsdóttir 33 (26+7) Elín Rósa Magnúsdóttir 33 (18+15) Thea Imani Sturludóttir 27 (21+6) Þórey Anna Ásgeirsdóttir 18 (18+0) Dana Björg Guðmundsdóttir 18 (17+1) Katrín Tinna Jensdóttir 18 (15+3) Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði flest hraðaupphlaupsmörk Íslands á mótinu.Getty/Alex Gottschalk Flestir stolnir boltar: Dana Björg Guðmundsdóttir 5 Matthildur Lilja Jónsdóttir 3 Elín Rósa Magnúsdóttir 2 Elísa Elíasdóttir 2 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flest fiskuð víti: Elín Rósa Magnúsdóttir 6 Elín Klara Þorkelsdóttir 5 Díana Dögg Magnúsdóttir 4 - Flestir fiskaðir brottrekstrar: Díana Dögg Magnúsdóttir 5 Katrín Tinna Jensdóttir 4 Thea Imani Sturludóttir 3 - Flestir brottekstrar: Matthildur Lilja Jónsdóttir 5 Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 3 Katrín Tinna Jensdóttir 2 Elín Klara Þorkelsdóttir 2 Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2 - Flestir tapaðir boltar: Elín Rósa Magnúsdóttir 19 Elín Klara Þorkelsdóttir 18 Díana Dögg Magnúsdóttir 9 Thea Imani Sturludóttir 7 Sandra Erlingsdóttir 7 HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá nokkra tölfræðiþætti og hvaða leikmaður íslenska liðsins skaraði úr í þeim hluta leiksins. Þessar tölur koma úr opinberri tölfræði mótshaldara. Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst í íslenska liðinu, Elín Rósa Magnúsdóttir gaf flestar stoðsendingar og Sandra Erlingsdóttir átti þátt í flestum mörkum. Dana Björg Guðmundsdóttir stal flestum boltum, Elín Rósa Magnúsdóttir fiskaði flest víti og Díana Dögg Magnúsdóttir fiskaði flesta brottrekstra. Thea Imani Sturludóttir skoraði flest mörk með langskotum, Katrín Tinna Jensdóttir skoraði flest mörk af línu og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði flest mörk úr hornum. Sandra Erlingsdóttir skoraði flest úr vítum, Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest eftir gegnumbrot og Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði flest mörk úr hraðaupphlaupum. Sandra Erlingsdóttir átti þátt í flestum mörkum íslenska liðsins á mótinu.Tom Weller/Getty Images Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025:- Flest mörk samanlagt: Elín Klara Þorkelsdóttir 26 Sandra Erlingsdóttir 24/17 Thea Imani Sturludóttir 21 Elín Rósa Magnúsdóttir 18 Þórey Anna Ásgeirsdóttir 18 Dana Björg Guðmundsdóttir 17 Katrín Tinna Jensdóttir 15 - Flest mörk með langskotum: Thea Imani Sturludóttir 14 Elín Klara Þorkelsdóttir 5 Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 2 Elín Rósa Magnúsdóttir 2 - Flest mörk úr hornum: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 16 Dana Björg Guðmundsdóttir 7 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flest mörk eftir gegnumbrot: Elín Klara Þorkelsdóttir 15 Elín Rósa Magnúsdóttir 13 Díana Dögg Magnúsdóttir 8 - Flest mörk af línu: Katrín Tinna Jensdóttir 12 Elísa Elíasdóttir 7 Thea Imani Sturludóttir 3 - Flest mörk úr hraðaupphlaupum: Dana Björg Guðmundsdóttir 7 Elín Klara Þorkelsdóttir 2 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flestar stoðsendingar: Elín Rósa Magnúsdóttir 15 Sandra Erlingsdóttir 13 Elín Klara Þorkelsdóttir 7 Thea Imani Sturludóttir 6 Díana Dögg Magnúsdóttir 6 Hafdís Renötudóttir 4 - Þáttur í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): Sandra Erlingsdóttir 37 (24+13) Elín Klara Þorkelsdóttir 33 (26+7) Elín Rósa Magnúsdóttir 33 (18+15) Thea Imani Sturludóttir 27 (21+6) Þórey Anna Ásgeirsdóttir 18 (18+0) Dana Björg Guðmundsdóttir 18 (17+1) Katrín Tinna Jensdóttir 18 (15+3) Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði flest hraðaupphlaupsmörk Íslands á mótinu.Getty/Alex Gottschalk Flestir stolnir boltar: Dana Björg Guðmundsdóttir 5 Matthildur Lilja Jónsdóttir 3 Elín Rósa Magnúsdóttir 2 Elísa Elíasdóttir 2 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flest fiskuð víti: Elín Rósa Magnúsdóttir 6 Elín Klara Þorkelsdóttir 5 Díana Dögg Magnúsdóttir 4 - Flestir fiskaðir brottrekstrar: Díana Dögg Magnúsdóttir 5 Katrín Tinna Jensdóttir 4 Thea Imani Sturludóttir 3 - Flestir brottekstrar: Matthildur Lilja Jónsdóttir 5 Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 3 Katrín Tinna Jensdóttir 2 Elín Klara Þorkelsdóttir 2 Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2 - Flestir tapaðir boltar: Elín Rósa Magnúsdóttir 19 Elín Klara Þorkelsdóttir 18 Díana Dögg Magnúsdóttir 9 Thea Imani Sturludóttir 7 Sandra Erlingsdóttir 7
Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025:- Flest mörk samanlagt: Elín Klara Þorkelsdóttir 26 Sandra Erlingsdóttir 24/17 Thea Imani Sturludóttir 21 Elín Rósa Magnúsdóttir 18 Þórey Anna Ásgeirsdóttir 18 Dana Björg Guðmundsdóttir 17 Katrín Tinna Jensdóttir 15 - Flest mörk með langskotum: Thea Imani Sturludóttir 14 Elín Klara Þorkelsdóttir 5 Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 2 Elín Rósa Magnúsdóttir 2 - Flest mörk úr hornum: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 16 Dana Björg Guðmundsdóttir 7 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flest mörk eftir gegnumbrot: Elín Klara Þorkelsdóttir 15 Elín Rósa Magnúsdóttir 13 Díana Dögg Magnúsdóttir 8 - Flest mörk af línu: Katrín Tinna Jensdóttir 12 Elísa Elíasdóttir 7 Thea Imani Sturludóttir 3 - Flest mörk úr hraðaupphlaupum: Dana Björg Guðmundsdóttir 7 Elín Klara Þorkelsdóttir 2 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flestar stoðsendingar: Elín Rósa Magnúsdóttir 15 Sandra Erlingsdóttir 13 Elín Klara Þorkelsdóttir 7 Thea Imani Sturludóttir 6 Díana Dögg Magnúsdóttir 6 Hafdís Renötudóttir 4 - Þáttur í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): Sandra Erlingsdóttir 37 (24+13) Elín Klara Þorkelsdóttir 33 (26+7) Elín Rósa Magnúsdóttir 33 (18+15) Thea Imani Sturludóttir 27 (21+6) Þórey Anna Ásgeirsdóttir 18 (18+0) Dana Björg Guðmundsdóttir 18 (17+1) Katrín Tinna Jensdóttir 18 (15+3)
Flestir stolnir boltar: Dana Björg Guðmundsdóttir 5 Matthildur Lilja Jónsdóttir 3 Elín Rósa Magnúsdóttir 2 Elísa Elíasdóttir 2 Rakel Oddný Guðmundsdóttir 2 - Flest fiskuð víti: Elín Rósa Magnúsdóttir 6 Elín Klara Þorkelsdóttir 5 Díana Dögg Magnúsdóttir 4 - Flestir fiskaðir brottrekstrar: Díana Dögg Magnúsdóttir 5 Katrín Tinna Jensdóttir 4 Thea Imani Sturludóttir 3 - Flestir brottekstrar: Matthildur Lilja Jónsdóttir 5 Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 3 Katrín Tinna Jensdóttir 2 Elín Klara Þorkelsdóttir 2 Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2 - Flestir tapaðir boltar: Elín Rósa Magnúsdóttir 19 Elín Klara Þorkelsdóttir 18 Díana Dögg Magnúsdóttir 9 Thea Imani Sturludóttir 7 Sandra Erlingsdóttir 7
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti