Ljónin átu Kúrekana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2025 11:33 Jahmyr Gibbs og Jared Goff voru óstöðvandi í nótt. vísir/getty Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap. NFL Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap.
NFL Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira