Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Aron Guðmundsson skrifar 4. desember 2025 16:25 Frá leiknum fyrr í dag Vísir/Getty Færeyjar og Serbía gerðu ótrúlegt jafntefli í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag. Algjör klaufaskapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik. Færeyska landsliðið var tveimur mörkum yfir þegar rétt innan við níu mínútur eftir lifðu leiks en Serbunum tókst að jafna þegar rétt um fimm mínútur voru eftir og voru lokamínúturnar æsispennandi. Staðan var jöfn 30-30 og innan við mínúta eftir þegar að Jovana Skrobic braust í gegn og kom Serbum yfir 31-30 með sínu áttunda marki í leiknum og þær færeysku tóku leikhlé um leið. Í kjölfarið héldu þær svo í sókn en Jovana Risovic sá við þeim í marki Serba sem héldu í kjölfarið í sókn en fengu á einhvern ótrúlegan hátt dæmda á sig leiktöf og gáfu markverði Færeyja svo ekki nægjanlegt pláss til að koma boltanum í leik sem var þess valdandi að Færeyingar fengu vítakast hinu megin. Jana Mittún tók vítakastið og jafnaði leikinn 31-31 á lokasekúndunum og reyndust það lokatölur leiksins. Ótrúlegur leikur á enda en úrslitin gera það að verkum að Serbía er nú í 2.sæti milliriðilsins með fimm stig, Færeyjar eru með þrjú stig en möguleiki liðsins á sæti í átta liða úrslitum er úr sögunni fyrir lokaumferð riðilsins. Jana Mittún átti frábæran leik í liði Færeyja í dag, hún skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jovana Skrobic og Katarina Slezak voru markahæstar í liði Serbíu með átta mörk hvor. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira
Færeyska landsliðið var tveimur mörkum yfir þegar rétt innan við níu mínútur eftir lifðu leiks en Serbunum tókst að jafna þegar rétt um fimm mínútur voru eftir og voru lokamínúturnar æsispennandi. Staðan var jöfn 30-30 og innan við mínúta eftir þegar að Jovana Skrobic braust í gegn og kom Serbum yfir 31-30 með sínu áttunda marki í leiknum og þær færeysku tóku leikhlé um leið. Í kjölfarið héldu þær svo í sókn en Jovana Risovic sá við þeim í marki Serba sem héldu í kjölfarið í sókn en fengu á einhvern ótrúlegan hátt dæmda á sig leiktöf og gáfu markverði Færeyja svo ekki nægjanlegt pláss til að koma boltanum í leik sem var þess valdandi að Færeyingar fengu vítakast hinu megin. Jana Mittún tók vítakastið og jafnaði leikinn 31-31 á lokasekúndunum og reyndust það lokatölur leiksins. Ótrúlegur leikur á enda en úrslitin gera það að verkum að Serbía er nú í 2.sæti milliriðilsins með fimm stig, Færeyjar eru með þrjú stig en möguleiki liðsins á sæti í átta liða úrslitum er úr sögunni fyrir lokaumferð riðilsins. Jana Mittún átti frábæran leik í liði Færeyja í dag, hún skoraði tíu mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jovana Skrobic og Katarina Slezak voru markahæstar í liði Serbíu með átta mörk hvor.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira