NFL-deildin er lyginni líkust Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 13:01 Dak Prescott og félagar í Cowboys eru á mikilli siglingu. vísir/getty Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar. Lið sem hafa verið á uppleið falla rakleitt niður eftir gott gengi og öfugt. Sjaldan eða aldrei hefur deildin verið eins óútreiknaleg. Meistarar Eagles eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð og liðið tapaði núna fyrir Bears sem er óvænt eitt heitasta lið deildarinnar. Bears var að vinna alla sína leiki í nóvember í fyrsta sinn síðan 1959. Broncos og Patriots eru heitustu liðin með níu sigra í röð. Ekki alltaf sannfærandi en þau kunna betur en önnur lið í vetur að loka sínum leikjum. LA Rams var orðið heitasta liðið fyrir viku síðan en liðið rann á bossann gegn Panthers um helgina. Ótrúlegt. Þegar lið ná einhverjum toppi er næsta víst að það fellur um næstu hindrun. Lið á mikilli uppleið núna er Dallas Cowboys. Unnu Super Bowl meistara síðustu tveggja ára með fjögurra daga millibili. Green Bay Packers er einnig vaknað til lífsins og svo er spurning hvað Bengals gerir eftir að hafa endurheimt leikstjórnandi sinn, Joe Burrow. Úrslit: Lions-Packers 24-31 Cowboys-Chiefs 31-28 Ravens-Bengals 14-32 Eagles-Bears 15-24 Browns-49ers 8-26 Titans-Jaguars 3-25 Colts-Texans 16-20 Dolphins-Saints 21-17 Jets-Falcons 27-24 Bucs-Cardinals 20-17 Panthers-Rams 31-28 Seahawks-Vikings 26-0 Steelers-Bills 7-26 Chargers-Raiders 31-14 Commanders-Broncos 26-27 Í nótt: Patriots - Giants NFL Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
Lið sem hafa verið á uppleið falla rakleitt niður eftir gott gengi og öfugt. Sjaldan eða aldrei hefur deildin verið eins óútreiknaleg. Meistarar Eagles eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð og liðið tapaði núna fyrir Bears sem er óvænt eitt heitasta lið deildarinnar. Bears var að vinna alla sína leiki í nóvember í fyrsta sinn síðan 1959. Broncos og Patriots eru heitustu liðin með níu sigra í röð. Ekki alltaf sannfærandi en þau kunna betur en önnur lið í vetur að loka sínum leikjum. LA Rams var orðið heitasta liðið fyrir viku síðan en liðið rann á bossann gegn Panthers um helgina. Ótrúlegt. Þegar lið ná einhverjum toppi er næsta víst að það fellur um næstu hindrun. Lið á mikilli uppleið núna er Dallas Cowboys. Unnu Super Bowl meistara síðustu tveggja ára með fjögurra daga millibili. Green Bay Packers er einnig vaknað til lífsins og svo er spurning hvað Bengals gerir eftir að hafa endurheimt leikstjórnandi sinn, Joe Burrow. Úrslit: Lions-Packers 24-31 Cowboys-Chiefs 31-28 Ravens-Bengals 14-32 Eagles-Bears 15-24 Browns-49ers 8-26 Titans-Jaguars 3-25 Colts-Texans 16-20 Dolphins-Saints 21-17 Jets-Falcons 27-24 Bucs-Cardinals 20-17 Panthers-Rams 31-28 Seahawks-Vikings 26-0 Steelers-Bills 7-26 Chargers-Raiders 31-14 Commanders-Broncos 26-27 Í nótt: Patriots - Giants
Úrslit: Lions-Packers 24-31 Cowboys-Chiefs 31-28 Ravens-Bengals 14-32 Eagles-Bears 15-24 Browns-49ers 8-26 Titans-Jaguars 3-25 Colts-Texans 16-20 Dolphins-Saints 21-17 Jets-Falcons 27-24 Bucs-Cardinals 20-17 Panthers-Rams 31-28 Seahawks-Vikings 26-0 Steelers-Bills 7-26 Chargers-Raiders 31-14 Commanders-Broncos 26-27 Í nótt: Patriots - Giants
NFL Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira