„Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Kári Mímisson skrifar 30. nóvember 2025 17:16 Germany v Iceland - 27th IHF Women's Handball World Championship STUTTGART, GERMANY - NOVEMBER 26: Coach Arnar Pétursson of Iceland reacts during the 27th IHF Women's Handball World Championship match between Germany and Iceland at Porsche-Arena on November 26, 2025 in Stuttgart, Germany. (Photo by Tom Weller/Getty Images) Tom Weller/Getty Images Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn Úrúgvæ. „Ég er sáttur með það hvernig við komum inn í þennan leik og hvernig við spiluðum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við kláruðum þetta nokkurn veginn þar og vorum á plani og pari.“ Spurður að því hvort að honum hafi þótt liðinu ná að takast að halda ákefðinni gangandi allan leikinn segir Arnar að það hafi vissulega verið kaflar þar sem leikur liðsins datt niður. Hann segist þó ekki ætla að dvelja við það. Hann sé ánægður með að liðið hafi náð markmiði sínu um að komast í milliriðil. „Kannski ekki alveg en eins og ég segi þá hrósa ég þeim fyrir hvernig þær mættu í leikinn og hvernig heilt yfir við spiluðum þetta. Það eru kaflar í seinni hálfleik þar sem við hefðum getað gert betur en ég ætla ekki að horfa of mikið í þá. Ég er mjög ánægður að við höfum náð okkar markmiðum og gerðum það nokkuð sannfærandi. Við áttum tvo hörku leiki við tvær mjög góðar þjóðir í riðlinum sem eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu.“ Það er ærið verkefni sem býður liðsins í milliriðli en þar verða andstæðingar liðsins, Spánn, Færeyjar og Svartfellingar. Hvernig leggst það í þjálfarann? „Við vitum það að þetta eru allt sama þrælgóðar þjóðir og öflugar. Við þurfum að halda helst í það að horfa áfram á að læra, þroskast og stíga skref fram á við. Það sem við vildum var að komast áfram í milliriðla í fyrsta skipti og fá þessa leiki sem að við vorum að sækjast eftir til þess að halda áfram að læra og þróast... ...Við eigum eftir að skoða þessi lið en strákarnir heima, Grétar, Halli og Anton eru búnir að klippa þetta fyrir okkur. Nú förum við á fullu að skoða þessa andstæðinga sem við vitum að eru mjög góðir en okkur hlakkar til að takast á við þá. Við ferðumst á morgun og svo er strax leikur á þriðjudaginn. Stelpurnar fá smá tíma núna til að vera með fólkinu sínu. Svo er bara kvöldmatur klukkan hálf níu og við byrjum undirbúning fyrir þessa þrjá leiki.“ Klippa: Arnar ánægður með stórsigur gegn Úrúgvæ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
„Ég er sáttur með það hvernig við komum inn í þennan leik og hvernig við spiluðum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við kláruðum þetta nokkurn veginn þar og vorum á plani og pari.“ Spurður að því hvort að honum hafi þótt liðinu ná að takast að halda ákefðinni gangandi allan leikinn segir Arnar að það hafi vissulega verið kaflar þar sem leikur liðsins datt niður. Hann segist þó ekki ætla að dvelja við það. Hann sé ánægður með að liðið hafi náð markmiði sínu um að komast í milliriðil. „Kannski ekki alveg en eins og ég segi þá hrósa ég þeim fyrir hvernig þær mættu í leikinn og hvernig heilt yfir við spiluðum þetta. Það eru kaflar í seinni hálfleik þar sem við hefðum getað gert betur en ég ætla ekki að horfa of mikið í þá. Ég er mjög ánægður að við höfum náð okkar markmiðum og gerðum það nokkuð sannfærandi. Við áttum tvo hörku leiki við tvær mjög góðar þjóðir í riðlinum sem eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu.“ Það er ærið verkefni sem býður liðsins í milliriðli en þar verða andstæðingar liðsins, Spánn, Færeyjar og Svartfellingar. Hvernig leggst það í þjálfarann? „Við vitum það að þetta eru allt sama þrælgóðar þjóðir og öflugar. Við þurfum að halda helst í það að horfa áfram á að læra, þroskast og stíga skref fram á við. Það sem við vildum var að komast áfram í milliriðla í fyrsta skipti og fá þessa leiki sem að við vorum að sækjast eftir til þess að halda áfram að læra og þróast... ...Við eigum eftir að skoða þessi lið en strákarnir heima, Grétar, Halli og Anton eru búnir að klippa þetta fyrir okkur. Nú förum við á fullu að skoða þessa andstæðinga sem við vitum að eru mjög góðir en okkur hlakkar til að takast á við þá. Við ferðumst á morgun og svo er strax leikur á þriðjudaginn. Stelpurnar fá smá tíma núna til að vera með fólkinu sínu. Svo er bara kvöldmatur klukkan hálf níu og við byrjum undirbúning fyrir þessa þrjá leiki.“ Klippa: Arnar ánægður með stórsigur gegn Úrúgvæ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira