„Alltaf gaman að fara upp og negla“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. nóvember 2025 17:01 Thea Imani lét úrúgvæska markmanninn hafa mikið fyrir hlutunum. Tom Weller/Getty Images Thea Imani Sturludóttir naut sín vel í 33-19 stórsigri Íslands gegn Úrúgvæ og skoraði fimm mörk, öll þeirra með þrususkotum. „Ég er ánægð með hvernig við mættum til leiks, við vorum ákveðnar og ætluðum okkar að vinna þennan leik. Allar sem komu inn á gáfu hundrað prósent í þetta og engin gaf neitt eftir“ sagði Thea strax að leik loknum. Thea fékk oft mikið pláss til að hoppa upp í skot og hávörnin hjá Úrúgvæ átti ekkert í hana. Hún segir það þó ekki hafa verið uppleggið fyrir leik, heldur fann hún bara flæðið. „Það er alltaf gaman að fara upp og negla honum á markið… Þetta gerist bara í leiknum, Elín og Elín draga mjög mikið í sig og þegar ég næ að koma á ferðinni þá var allt opið.“ Thea þurfti líka að takast á við þær úrúgvæsku í vörninni og virtist ekki eiga í miklum vandræðum með þær, hún var allavega ekki með glóðarauga eins og eftir leikinn gegn Serbíu. „Ekkert nýtt glóðarauga en þær eru sprækar sko, mjög mikið einn á einn og aðeins öðruvísi tempó en við erum vanar. Þær hættu líka aldrei, maður þurfti að halda í þær alveg þangað til flautið kom, því þær reyndu alltaf að snigla inn skotum þegar manni fannst fríkastið eiga að vera komið. En við gerðum þetta bara nokkuð vel“ sagði Thea en viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Thea lék sér að úrúgvæsku vörninni Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Ég er ánægð með hvernig við mættum til leiks, við vorum ákveðnar og ætluðum okkar að vinna þennan leik. Allar sem komu inn á gáfu hundrað prósent í þetta og engin gaf neitt eftir“ sagði Thea strax að leik loknum. Thea fékk oft mikið pláss til að hoppa upp í skot og hávörnin hjá Úrúgvæ átti ekkert í hana. Hún segir það þó ekki hafa verið uppleggið fyrir leik, heldur fann hún bara flæðið. „Það er alltaf gaman að fara upp og negla honum á markið… Þetta gerist bara í leiknum, Elín og Elín draga mjög mikið í sig og þegar ég næ að koma á ferðinni þá var allt opið.“ Thea þurfti líka að takast á við þær úrúgvæsku í vörninni og virtist ekki eiga í miklum vandræðum með þær, hún var allavega ekki með glóðarauga eins og eftir leikinn gegn Serbíu. „Ekkert nýtt glóðarauga en þær eru sprækar sko, mjög mikið einn á einn og aðeins öðruvísi tempó en við erum vanar. Þær hættu líka aldrei, maður þurfti að halda í þær alveg þangað til flautið kom, því þær reyndu alltaf að snigla inn skotum þegar manni fannst fríkastið eiga að vera komið. En við gerðum þetta bara nokkuð vel“ sagði Thea en viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Thea lék sér að úrúgvæsku vörninni
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira