„Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. nóvember 2025 19:12 Þórey Anna var ánægð með frammistöðuna í kvöld. sýn skjáskot „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. „Við náðum heldur betur að stríða þeim og það var markmiðið fyrir þennan leik. Þannig að við erum bara nokkuð sáttar. Mér fannst úrslitin ekki endilega sýna hvernig leikurinn var, mér fannst við standa aðeins meira í þeim“ sagði Þórey einnig, skömmu eftir leik. Eins og hún segir hékk íslenska liðið ágætlega í því þýska, en þegar líða fór á seinni hálfleikinn misstu þær Þjóðverjana full langt fram úr sér. „Þá förum við að gera aðeins meiri mistök og þær fara að hlaupa í gegnum vörnina hjá okkur, en allt á undan því fannst mér við gera nokkuð vel“ sagði Þórey og var þá spurð hvað hefði gengið vel og illa. „Mér fannst varnarleikurinn mjög flottur í þessum leik. Við náðum að standa mjög vel og leystum vel úr því þegar þær spiluðu ekki með línumann. Það var svolítið nýtt, við höfum ekki spilað á móti svona liði áður en mér fannst við gera það dálítið vel… …Við erum með aðeins of mikið af töpuðum boltum, tæknifeilum og þannig, sem gerist í svona leikjum með hátt spennustig.“ Stressið var sjáanlegt á báðum liðum í kvöld, í opnunarleik fyrir stútfullri höll í Stuttgart. „Skjálftinn er farinn núna en ég viðurkenni alveg að það voru pínu fiðrildi og pínu stress, en líka rosaleg tilhlökkun. Gott að byrja þetta mót á þessum risaleik, þetta var mjög skemmtilegt“ sagði Þórey að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum. Klippa: Þórey Anna ánægð með frammistöðuna og laus við fiðrildin Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Við náðum heldur betur að stríða þeim og það var markmiðið fyrir þennan leik. Þannig að við erum bara nokkuð sáttar. Mér fannst úrslitin ekki endilega sýna hvernig leikurinn var, mér fannst við standa aðeins meira í þeim“ sagði Þórey einnig, skömmu eftir leik. Eins og hún segir hékk íslenska liðið ágætlega í því þýska, en þegar líða fór á seinni hálfleikinn misstu þær Þjóðverjana full langt fram úr sér. „Þá förum við að gera aðeins meiri mistök og þær fara að hlaupa í gegnum vörnina hjá okkur, en allt á undan því fannst mér við gera nokkuð vel“ sagði Þórey og var þá spurð hvað hefði gengið vel og illa. „Mér fannst varnarleikurinn mjög flottur í þessum leik. Við náðum að standa mjög vel og leystum vel úr því þegar þær spiluðu ekki með línumann. Það var svolítið nýtt, við höfum ekki spilað á móti svona liði áður en mér fannst við gera það dálítið vel… …Við erum með aðeins of mikið af töpuðum boltum, tæknifeilum og þannig, sem gerist í svona leikjum með hátt spennustig.“ Stressið var sjáanlegt á báðum liðum í kvöld, í opnunarleik fyrir stútfullri höll í Stuttgart. „Skjálftinn er farinn núna en ég viðurkenni alveg að það voru pínu fiðrildi og pínu stress, en líka rosaleg tilhlökkun. Gott að byrja þetta mót á þessum risaleik, þetta var mjög skemmtilegt“ sagði Þórey að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum. Klippa: Þórey Anna ánægð með frammistöðuna og laus við fiðrildin
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira