Sturluð upplifun og skjálftinn farinn Valur Páll Eiríksson skrifar 26. nóvember 2025 19:14 Elín Klara var markahæst í íslenska liðinu. Tom Weller/Getty Images „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. „Þetta er ótrúlega gott lið með atvinnumenn í hverri stöðu. Þetta var ágætis byrjun á mótinu,“ segir Elín Klara í samtali við Ágúst Orra Arnarson í Stuttgart í Þýskalandi eftir leik. Klippa: Sturluð upplifun og skjálftinn farinn Íslenska liðið átti góða kafla og hafði tækifæri til að vinna sig betur inn í leikinn um miðjan síðari hálfleik þegar skjálfti var í heimakonum. Niðurstaðan hins vegar sanngjörn þar sem hraðaupphlaup heimakvenna reyndust íslenska liðinu erfið. „Mér fannst við sérstaklega sóknarlega ná að opna þær mikið sem er ótrúlega jákvætt. Sömuleiðis varnarlega, ef við komumst heim og stillum okkur af náum við nokkrum góðum vörnum. En við vorum í svolitlu basli með að hlaupa heim og fengum hraðaupphlaup í bakið sem er erfitt gegn svona liði,“ segir Elín sem naut sín vel fyrir fullri höll í Stuttgart. „Mér leið persónulega vel. Það er búin að vera ótrúlega mikil spenna alla vikuna. Það er spennufall að þetta sé búið, þessi fyrsti leikur. Ég hef aldrei spilað svona stóran leik áður og þetta var alveg sturluð upplifun,“ segir Elín Klara sem vonast þá til að skjálftinn sé úr íslenska liðinu fyrir leik við Serba á föstudaginn kemur. „Það var gott að byrja þetta svona, við vitum hvað við getum og mætum spenntar í næsta leik,“ segir Elín Klara. Viðtalið má sjá í spilaranum. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Þetta er ótrúlega gott lið með atvinnumenn í hverri stöðu. Þetta var ágætis byrjun á mótinu,“ segir Elín Klara í samtali við Ágúst Orra Arnarson í Stuttgart í Þýskalandi eftir leik. Klippa: Sturluð upplifun og skjálftinn farinn Íslenska liðið átti góða kafla og hafði tækifæri til að vinna sig betur inn í leikinn um miðjan síðari hálfleik þegar skjálfti var í heimakonum. Niðurstaðan hins vegar sanngjörn þar sem hraðaupphlaup heimakvenna reyndust íslenska liðinu erfið. „Mér fannst við sérstaklega sóknarlega ná að opna þær mikið sem er ótrúlega jákvætt. Sömuleiðis varnarlega, ef við komumst heim og stillum okkur af náum við nokkrum góðum vörnum. En við vorum í svolitlu basli með að hlaupa heim og fengum hraðaupphlaup í bakið sem er erfitt gegn svona liði,“ segir Elín sem naut sín vel fyrir fullri höll í Stuttgart. „Mér leið persónulega vel. Það er búin að vera ótrúlega mikil spenna alla vikuna. Það er spennufall að þetta sé búið, þessi fyrsti leikur. Ég hef aldrei spilað svona stóran leik áður og þetta var alveg sturluð upplifun,“ segir Elín Klara sem vonast þá til að skjálftinn sé úr íslenska liðinu fyrir leik við Serba á föstudaginn kemur. „Það var gott að byrja þetta svona, við vitum hvað við getum og mætum spenntar í næsta leik,“ segir Elín Klara. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira