„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. nóvember 2025 08:00 Arnar Pétursson leggur áherslu á mikilvægi þess að nýta stórleikinn til að byggja liðið upp. vísir / hulda margrét „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Arnar leggur mikið upp úr því að undirbúa liðið andlega fyrir átökin. „Við þurfum að búa okkur undir það að hér verða sex þúsund manns í höllinni og við erum að mæta mjög sterku liði. Það verða augnablik þar sem mun reyna meira á okkur en við erum vanar.“ Líklegar til að fara alla leið Þýskaland hefur verið á góðum uppgangi undanfarin ár og spilar á heimavelli á HM, sem gerir liðið mjög sigurstranglegt á mótinu. „Við þurfum að vera tilbúin að berjast við þennan risa, hafa hugrekki til að fara í bardaga við hann aftur og aftur og aftur. Alveg sama hvað hann særir okkur þá verðum við að þora aftur í hann.“ Snýst um að njóta og leggja í reynslubankann Þó aðstæðurnar séu frekar ógnvænlegar og Ísland ekki líklegt til sigurs segir Arnar mikilvægt að nýta þennan leik til að byggja liðið upp og vonar að liðið njóti sín í leiðinni. „Við þurfum að njóta þess að vera í þessum aðstæðum. Auðvitað er einfalt að segja það, og við vitum alveg að kitlið er þarna, það stress fyrir þessu, en við þurfum að reyna að finna gleðina í þessum aðstæðum. Því þessi leikur, fyrir þetta unga lið, mun alltaf nýtast sem reynsla inn í það sem við erum að gera í framtíðinni.“ Klippa: Arnar Pétursson um línulausa risann Þýskaland Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. 25. nóvember 2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. 25. nóvember 2025 13:01
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. 24. nóvember 2025 21:02