Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2025 20:05 Fjölmargir gestir mættu í félagsheimilið til að kynna sér starf vísinda fólksins úr Háskóla Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Félagsheimilið á Borg í Grímsnesi breyttist í vísindahús um helgina þegar Háskólalestinn var þar á ferð þar sem gestir og gangandi gátu reynt á hæfileika sína í því að taka fréttaviðtöl, prófað tól og tæki sjúkraþjálfara, kynnst ólíkum heimum gervigreindar og kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi svo eitthvað sé nefnt. Háskólalestinn hefur verð á ferðinni í nokkrum sveitarfélögum í Árnessýslu í vikunni en í áhöfn lestarinnar eru vísindamenn úr fjölbreyttum greinum Háskóla Íslands. Í gær var til dæmis opið hús í félagsheimilinu á Borg þar sem hægt var að fylgjast með vísindamönnum við fjölbreytt störf sín og höfðu margir áhuga á að kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Á myndbandi sést til dæmis þar sem refur stelur eggi úr hreiðri. „Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu, sérstaklega af gildrunum hérna þar sem við veiðum fuglana í. Þau hafa líka mjög gaman að sjá lifandi myndbönd,” segir Böðvar Þórisson frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi. þá í básnum hjá Böðvari Þórissyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hér er hægt að upplifa vísindin á opin og lifandi hátt. Gera tilraunir, spjalla við vísindamenn, sjá, gera og upplifa bara hvað sem er. Þetta er gríðarlega vinsælt og þetta er vinsælt hjá fólki á öllum aldri,” segir Kristín Ása Einarsdóttir, lestarstjóri Háskólalestarinnar. Kristín Ása Einarsdóttir, sem er lestarstjóri Háskólalestarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Lilja kveikti til dæmis í Rice Krispies morgunkorni og henni fannst það ekkert mál. „Heyrðu á meðan ég hef svona ágætis stjórn á þessu þá er það ekkert mál. Ég prófaði einu sinni að kveikja í Ritx kexi og eins og þú veist það er það aðeins meiri orka í því og það fer aðeins meira úr böndunum,” segir hún hlæjandi. Það kviknaði vel í Rice Krispiesinu hjá Katrínu Lilju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Háskólar Vísindi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Háskólalestinn hefur verð á ferðinni í nokkrum sveitarfélögum í Árnessýslu í vikunni en í áhöfn lestarinnar eru vísindamenn úr fjölbreyttum greinum Háskóla Íslands. Í gær var til dæmis opið hús í félagsheimilinu á Borg þar sem hægt var að fylgjast með vísindamönnum við fjölbreytt störf sín og höfðu margir áhuga á að kynnst ævintýrum fuglanna með fuglafræðingi við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. Á myndbandi sést til dæmis þar sem refur stelur eggi úr hreiðri. „Krakkarnir hafa mjög gaman af þessu, sérstaklega af gildrunum hérna þar sem við veiðum fuglana í. Þau hafa líka mjög gaman að sjá lifandi myndbönd,” segir Böðvar Þórisson frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi. þá í básnum hjá Böðvari Þórissyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hér er hægt að upplifa vísindin á opin og lifandi hátt. Gera tilraunir, spjalla við vísindamenn, sjá, gera og upplifa bara hvað sem er. Þetta er gríðarlega vinsælt og þetta er vinsælt hjá fólki á öllum aldri,” segir Kristín Ása Einarsdóttir, lestarstjóri Háskólalestarinnar. Kristín Ása Einarsdóttir, sem er lestarstjóri Háskólalestarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Lilja kveikti til dæmis í Rice Krispies morgunkorni og henni fannst það ekkert mál. „Heyrðu á meðan ég hef svona ágætis stjórn á þessu þá er það ekkert mál. Ég prófaði einu sinni að kveikja í Ritx kexi og eins og þú veist það er það aðeins meiri orka í því og það fer aðeins meira úr böndunum,” segir hún hlæjandi. Það kviknaði vel í Rice Krispiesinu hjá Katrínu Lilju. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Háskólar Vísindi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira