„Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Agnar Már Másson skrifar 21. nóvember 2025 23:31 „Þú mátt alveg segja já,“ sagði Trump þegar Mamdani var sprður hvort honum þætti forsetinn vera fasisti. Tvímeningarnir hafa kallað hvor annan öllum illum nöfnum upp á síðkastið. „Við vorum sammála um miklu meira en ég hafði hugsað mér,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi með Zohran Mamdani, tilvonandi borgarstjóra New York, í Hvíta húsinu í kvöld. Fundurinn var óvenjuvinalegur miðað við orðaskak tvímenninga síðustu misseri. Trump leyfði Mamdani að kalla sig fasista. Forsetinn óskaði borgarstjóranum, sem er yfirlýstur sósíalisti, til hamingju með kjörið í borgarstjórakosningum í byrjun mánaðar en meðan kosningarnar stóðu yfir hafði Trump varað við því að Mamdani væri „kommúnisti“ og lýst stuðningi við andstæðing hans, Andrew Cuomo. Enn fremur hafði Mamdani kallað Trump „fasista“. Það varð nokkuð vandræðaleg uppákoma þegar Demókratinn var spurður út í það hvort hann stæði við þessi ummæli. „Þetta er allt í góðu, þú mátt alveg segja já,“ greip Trump fram í og Mamdani, sem stóð nokkuð prúður við hlið forsetans, kinkaði jánkandi kolli. „Það er auðveldara en að reyna að útskýra það,“ bætti Trump við og hló. Sjá má orðaskiptin í myndskeiðinu hér að neðan. Tvímenningarnir, sem báðir eru frá New York, virtust því afar vinalegir á fundinum og Trump sagði að það „gæti komið sumum íhaldsmönnum á óvart.“ Mamdani minntist á að einn af hverjum tíu Trump-kjósendum í New York hefði kosið sig sem borgarstjóra. Trump sagði enn fremur að ríkisstjórnin vildi hjálpa Mamdani, frekar en að gera honum erfiðara fyrir að ná markmiðum sínum. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Forsetinn óskaði borgarstjóranum, sem er yfirlýstur sósíalisti, til hamingju með kjörið í borgarstjórakosningum í byrjun mánaðar en meðan kosningarnar stóðu yfir hafði Trump varað við því að Mamdani væri „kommúnisti“ og lýst stuðningi við andstæðing hans, Andrew Cuomo. Enn fremur hafði Mamdani kallað Trump „fasista“. Það varð nokkuð vandræðaleg uppákoma þegar Demókratinn var spurður út í það hvort hann stæði við þessi ummæli. „Þetta er allt í góðu, þú mátt alveg segja já,“ greip Trump fram í og Mamdani, sem stóð nokkuð prúður við hlið forsetans, kinkaði jánkandi kolli. „Það er auðveldara en að reyna að útskýra það,“ bætti Trump við og hló. Sjá má orðaskiptin í myndskeiðinu hér að neðan. Tvímenningarnir, sem báðir eru frá New York, virtust því afar vinalegir á fundinum og Trump sagði að það „gæti komið sumum íhaldsmönnum á óvart.“ Mamdani minntist á að einn af hverjum tíu Trump-kjósendum í New York hefði kosið sig sem borgarstjóra. Trump sagði enn fremur að ríkisstjórnin vildi hjálpa Mamdani, frekar en að gera honum erfiðara fyrir að ná markmiðum sínum.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira